FORNLEIFASKRÁNING
Frá árinu 1993 hefur Fornleifastofnun Íslands unnið að fornleifaskráningu vegna skipulagsgerðar um allt land og unnið jafnt og þétt að því að bæta skráningarkerfið, geymslu og miðlun gagnanna. Hafið samband með tölvupósti á elin [at] fornleif [dot] is
HÚSASKRÁNING
Húsaskráning felst í skráningu húsa og mannvirkja. Í þeim er lagt mat á varðveislugildi einstaka húsa, og byggðaheilda. Frá árinu 2017 hefur Fornleifastofnun Íslands unnið að húsakráningu víða um land. Hafið samband með tölvupósti á elin [at] fornleif [dot] is
KÖNNUNARSKURÐIR
Fjölmargir uppgreftir eru gerðir á vegum Fornleifastofnunar á hverju ári. Þar er bæði um að ræða stór verkefni sem eru unnin á mörgum árum og smærri könnunarskurðir sem teknir eru í tengslum við skipulagsmat. Hafið samband með tölvupósti á elin [at] fornleif [dot] is
FRAMKVÆMDAREFTIRLIT OG GRÖFUVAKT
Í vinnslu
VERKBEIÐNI
Vantar þig tilboð í fornleifarannsóknir af einhverju tagi? Við gerum tilboð í slík verkefni, óbindandi og þér að kostnaðarlausu. Ef þú óskar eftir tilboði í fornleifarannsókn bendum við þér á að hafa beint samband með tölvupósti á elin [at] fornleif [dot] is
FRÉTTIR
ÚTGÁFA
Smelltu á titlana til að sjá verkefnin.
BÆKUR
Bækur
Minjaþing: Helgað Mjöll Snæsdóttur á sjötugsafmæli hennar 12. febrúar 2020
Ritstjórar: Orri Vésteinsson, Guðrún Alda Gísladóttir og Hildur Gestsdóttir.
Mjöll Snæsdóttir varð sjötug þann 12. febrúar 2020. Af því tilefni ákváð Fornleifastofnun að gefa út greinasafn henni til heiðurs. Afmælisritið geymir úrval fræðigreina um fjölbreytt menningarsöguleg efni. Margar þeirra tengjast viðfangsefnum Mjallar í gegnum tíðina og bera því vitni hversu víða hún hefur komið við á sínum farsæla ferli.
Upp á yfirborðið: Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði
Ritstjórar: Orri Vésteinsson, Kristborg Þórsdóttir, Ragnheiður Gló Gylfadóttir, og Gavin Lucas
Árið 2011 voru 16 ár liðin síðan Fornleifastofnun Íslands var formlega stofnuð. Upp á yfirborðið kom út af því tilefni. Heftið inniheldur stuttat og fræðandi greinar eftir tuttugu og einn höfund, sem allir hafa átt þátt í verkefnum stofnunarinnar. Margar af greinunum eru sprottnar upp úr verkefnum sem Fornleifastofnun hefur staðið fyrir, aðrar sýna hvernig hægt er að nota niðurstöður þjónusturannsókna í vísindaskyni og enn aðrar eru afrakstur sjálfstæðra rannsókna.
Hofstaðir: Excavations of a Viking Age Feasting Hall in North-Eastern Iceland
Ritstjóri Gavin Lucas
Árið 1996 hófust umfangsmiklar rannsóknir Fornleifastofnunar á Hofstöðum en könnunarskurðir höfðu verið teknir árin á undan. Á Hofstöðum er geysistór skáli sem Daniel Bruun gróf upp að hluta 1908 og var lengi talinn hafa verið hof. Við uppgröft Fornleifastofnunar var skálinn rannsakaður að fullu sem og viðbyggingar, öskuhaugar og jarðhýsi. Uppgrefti skálans lauk árið 2002 og ítarleg bók um rannsóknina kom út 2009.
Bókaskrá.
ARCHAEOLOGIA ISLANDICA
Archaeologia Islandica (ArchIs)
Archaeologia Islandica is the first and only venue specially dedicated to aspects of Icelandic archaeology and provides a forum for the wider dissemination of such work to the international community. The scope of the journal covers any aspect of archaeology (landscape studies, archaeozoology, material culture, etc.) relating to Iceland from the 9th century colonisation of the island by Vikings to 19th century emigration of Icelanders to Canada – and beyond.
Papers of archaeological fieldwork and artefact studies as well related historical, ethnographic and linguistic research are all welcomed, as are papers on material from outside Iceland but which are clearly relevant to discourses on Icelandic archaeology.
See the contents of published issues, below.
Archaeologia Islandica – Volume 11
Archaeologia Islandica – Volume 10
Archaeologia Islandica – Volume 9
Archaeologia Islandica – Volume 8
Archaeologia Islandica – Volume 7
Archaeologia Islandica – Volume 6
Archaeologia Islandica – Volume 5
Archaeologia Islandica – Volume 4
Archaeologia Islandica – Volume 3
Archaeologia Islandica – Volume 2
Archaeologia Islandica – Volume 1
All submissions should be sent to the editor, Orri Vésteinsson, at ARCHAEOLOGIA ISLANDICA, Bræðraborgarstíg 9, 101 Reykjavík, Iceland; emails should be sent to Orri Vésteinsson marked Re: Archaeologia Islandica.
For those interested in subscribing or ordering back issues, please contact us by e-mail or by phone +354-5511033.
Subscription rate for:
Individuals: 3.450 kr.
Institutions: 6.750 kr.
Students: 2.850 kr.
Ritrýnt fræðirit.
Rit Fornleifastofnunar Íslands, Archaeologia Islandica, kom fyrst út í nóvember 1998. Með útgáfu ritsins er stefnt að því að kynna alþjóðlegum lesendahópi fornleifarannsóknir á Íslandi. Ritið birtir nýjar greinar um íslenska fornleifafræði eða efni tengt henni, allt frá landnámi á 9. öld til síðari tíma. Greinarnar eru á ensku. Ritstjóri er Orri Vésteinsson.
SKÝRSLUR
- FS973-0245 Rannsókn á manngerðum haug við Brennugjá á Þingvöllum við Öxará 2005-2006
- FS966-23221 Fornleifar á Katanesi. Skráning fornleifa vegna umhverfismats 2023
- FS949-23301_Fornleifa- og husakonnun a Smidjustig 13-15
- FS948-23261 Grjótkelduflói á Akranesi. Deiliskráning fornleifa 2023
- FS947-23251 Garðaflói á Akranesi. Deiliskráning fornleifa 2023
- FS944-23201_Ljosleidari vid linuveg Sudurnesjalinu 1 a Reykjanesi
- FS941_23151_Deiliskraning fornleifa vegna fyrirhugadra mölunarverksmidju i Porlakshofn
- FS938-23021_Deiliskraning i landi Hvamms, Rangarpingi ytra
- FS937-22011_Transhumance in Iceland 800–1800_field report of_2022
- FS935-20332_Arnarstapi_mannabein
- FS933-22451 Fornleifarannsokn vegna lagningu Budafossvegar
- FS932-22371 Framkvaemdarannsokn i landi Pormodsstada
- FS931-22411 Vegur og bru yfir Tungnafljot
- FS930-21141_Vesturgata_Myrargata
- FS928 23241_Höfðasel á Akranesi. Deiliskráning fornleifa 2023
- FS927-20176_Stadarholl in Dalir_Archaeological Investigations in 2022
- FS926-22122_Minjar vid strandlinu Grimseyjar_konnun a astandi minja vid strandlinuna og borkjarnarannsokn
- FS922-17253_Vesturbudin a Eyrarbakka 2022
- FS920-22121_Framfarir i fornleifaskraningu 2_Fornleifar i Grimsey
- FS916-22491_Borg_Grimsnesi_II
- FS915-22431_BorgGrimsnesi_deiliskr
- FS914-22271_Kroppur
- FS913-22261_Framkvaemdavakt a Framnesvegi
- FS912-22331_fornleifaskraning vegna ljosleidara milli hallgeirseyjar og tjorlakshafnar
- FS911-22471 Deiliskraning i Hvalfirdi
- FS910-22401_Reykholt i Pjorsardal_ Fornleifarannsokn
- FS908-18102 pjorsardalur ur lofti_seinni hluti
- FS907-18202_Fornleifarannsoknir i Svarfadardal 2020
- FS906-22461 Heiðarbær í Þingvallasveit
- FS905-22441 Brekknaheidarnamur 1
- FS904-21191
- FS903-22361_Framvinduskyrsla um Husakonnun i Grimsey
- FS902-22311 Fornleifauttekt vegna fyrirhugads jardstrengs a Vesturlandi
- FS901-22321 Breiðagerði á Vatnsleysuströnd
- FS893-22031 Deiliskráning fornleifa vegna uppbyggingar eldistöðvar Geo Salmo í Þorlákshöfn
- FS847-21271 Deiliskráning í landi Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd
- FS846-18532 Fornleifarannsóknir í Hrísey 2020
- FS845-21301 Ráðagerði á Seltjarnanesi. Húsakönnun
- FS844-21171 Fornleifaskráning vegna skógræktar í landi Eyjólfsstaða í Vatnsdal
- FS843-20331 Greinagerð vegna mannabeina fundin á Ketilsstöðum á Tjörnesi
- FS842-21201 Fornleifaúttekt við borholur og veg í tengslum við Reykjanesvirkjun
- FS841-18123 Ólafsdalur við Gilsfjor.ð Fornleifarannsóknir 2020
- FS840-20201 Oddarannsóknin. Fornleifarannsóknir í Odda
- FS838-21111_Fornleifaskráning innan fyrirhugaðrar skógræktar í Kaldaðarnesi
- FS837-21071 Hæðarendi. Framkvæmdarannsókn á horni Suðurstrandar og Nesvegar
- FS836-20251 Fornleifaskráning í heimatúni Skeggjastaða
- FS835-20491 Þeistareykir í Suður Þingeyjarsýslu: Samantekt um þekktar fornleifar
- FS834-21041 Fornleifaúttekt í landi Torfastaða í Grímsnes- og Grafningshreppi
- FS833-20171 Staðarhóll í Dölum: Höfuðból í minjum, sögu og sagnaritun. Samantekt um framvindu fyrsta rannsóknarárs
- FS832-21031 Fornleifaúttekt í landi Snorrastaða í Bláskógarbyggð
- FS831-18231 Aðalskráning fornleifa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Áfangaskýrsla II. Þjórsárdalur og nærliggjandi jarðir
- FS830-20201 Oddarannsóknin: Fornleifarannsóknir í Odda 2020
- FS829-20352 Deiliskráning á Hvolsvelli: Kirkjuhvolsreitur
- FS827-20291 Fjarðarheiðargöng: Fornleifaúttekt
- FS825-20481 Fagurgerði á Selfossi: Deiliskráning fornleifa
- FS824-20461 Deiliskráning í landi Saltvíkur, Kjalarnesi
- FS823-20421 Fornleifaúttekt í landi Vorsabæjar í Landeyjum
- FS822-20061 Öskuhaugarnir á Bergsstöðum í Þjórsárdal
- FS821-20321 Arnórsstaðir á Jökuldal. Forkönnun vegna fyrirhugaðra vegframkvæmda
- FS820-20152 Fornleifaskráning vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar (41), frá Hvassahrauni að Krýsuvíkurhrauni II
- FS819-20411 Deiliskráning fornminja í landi Ystabælis í Rangárþing Eystra
- FS817-20381 Fornleifaskráning á fimm jörðum í Skagafirði vegna lagningu jarðstrengs
- FS816-17251 Vesturbúðarhóll á Eyrarbakka. Undirbúningsrannsókn 2019
- FS815-20431 Fornleifaúttekt vegna fyrirhugaðar íbúðabyggðar norðaustan Hópsbrautar, Grindavík
- FS814-20311 Deiliskráning fornleifa vegna sumarbústaðabyggðar í landi Kóngsstaða í Skíðadal, Dalvíkurbyggð
- FS813-20391 Fornleifaúttekt vegna lagningar jarðstrengs í Hvammi við Hvammsvík í Kjósarhreppi
- FS811-20401 Fornleifaskráning við Hverfisfljót
- FS810-20021 Fornleifaskráning: Strandavegur um Veiðileysuháls, Kráka – Kjósará
- FS809-20371 Búðardalur í Dalabyggð: Fornleifaúttekt
- FS808-20341 Framkvæmdarannsókn vegna endurbyggingar smiðju og fyrirhugaðrar byggingar tæknihúss í Ólafsdal
- FS807-20111 Deiliskráning fornleifa við Brimnesá, Dalvík: Vegna virkjunarhugmynda
- FS806-20271 Deiliskráning við Sultartanga
- FS805-20351 Deiliskráning við Hvolsvöll_Ofanbyggðarvegur
- FS803-20151 Fornleifaskráning vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar (41)
- FS802-20261 Efra-Apavatn í Bláskógabyggð: Fornleifaúttekt vegna hugmynda um frístundauppbyggingu við Aphól
- FS800-20301 Deiliskráning norðan Selvatns í Mosfellsbæ
700
- FS797-20231 Fornleifaskráning í Höfða í Mývatnssveit, vegna stækkunar deiliskipulags
- FS794-20071 Fornleifaúttekt vegna lagningu jarðstrengs milli Akraness og Brennimels
- FS792-20141 Deiliskráning við Búrfell í Þjórsárdal: Gerð reið- og göngubrúar yfir Þjórsá
- FS791-20121 Tryggvagata milli Pósthússtrætis og Grófarinnar ásamt norðurhluta Naustanna, Reykjavík
- FS790-19091 Steinbryggja: Framkvæmdaeftirlit og frágangur árin 2018-2019
- FS789-12023 Aðalskráning fornleifa í Ölfusi: Áfangaskýrsla III – bindi I
- FS789-12023 Aðalskráning fornleifa í Ölfusi: Áfangaskýrsla III – bindi II
- FS788-18111 Stærsta framkvæmd Íslandssögunnar: Kortlagning á áveitum frá 20. öld í Flóa og á Skeiðum
- FS786-20051 Nesvík á Kjalarnesi: Húsakönnun
- FS784-19351 Hamar og Hamarskot í Dalvíkurbyggð: Deiliskráning vegna frístundarbyggðar og iðnaðarsvæðis
- FS782-19131 Óðinsgata – Týsgata – Óðinstorg: Framkvæmdarannsókn
- FS779-17101 Aðalskráning fornminja í Hrunamannahreppi Áfangaskýrsla I
- FS778-19431 Fornleifaskráning vegna breytinga á Jökuldalsvegi í landi Arnórsstaða
- FS776-19491 Deiliskráning vegna uppbyggingar hjúkrunarheimilis á Húsavík
- FS775-18072 Fornleifarannsókn á minjum úr síðari heimstyrjöld á Skálum á Langanesi
- FS774-19441 Vogar á Vatnsleysuströnd: Fornleifaúttekt vegna vatnsveituframkvæmda sunnan við þéttbýlid í Vogum
- FS773-19421 Könnunarskurðir í landi Miðskers vegna hitaveitulagnar frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði
- FS771-19341 Fornleifaskráning innan fólkvangs í Böggvisstaðafjalli
- FS770-19321 Fornleifaskráning vegna breytinga á Norðausturvegi yfir Brekknaheiði, Langanesbyggð
- FS769-18201 Fornminjar í og við Svarfaðardal: Könnunarskurðir vegna undirbúnings verkefnisins Tveir dalir
- FS768-19411 Sólheimar í Dalabyggð: Aðalskráning fornleifa vegna vindorkugarðs
- FS767-19401 Hverfisgata 20: Framkvæmdarannsókn
- FS766-02253 Archaeological Investigations, Höfðagerði, Núpar, 2004: The Smithy
- FS764-17181 Fornleifaskráning á Seyðisfirði: Verndarsvæði í byggð
- FS763-19391 Miðfjörður í Norður-Múlasýslu: Deiliskráning innan tveggja jarðvegsnáma
- FS762-19331 Könnunarskurðir við Áshamar í Vestmannaeyjum: Framkvæmdarannsókn
- FS761-19311 Deiliskráning fornleifa við Hagavatn
- FS760-19251 Presthús á Kjalarnesi. Deiliskráning fornleifa
- FS759-19291 Könnunarskurður við Hvolsvöll: Framkvæmdarannsókn
- FS758-18481 Þingholtsstræti 25a: Framkvæmdaeftirlit
- FS757-1926 Deiliskráning innan Holtslóðar, Neðri Dal Bláskógabyggð
- FS756-19201 Deiliskráning fornleifa við Reyðarárhnjúk í Norðurþingi
- FS755-19181 Forkönnun vegna framkvæmda við fjós í Ólafsdal við Gilsfjörð
- FS754-19141 Framkvæmdaeftirlit vegna minjagarðs um Holdsveikraspítalann í Laugarnesi
- FS753-19121 Fornleifakönnun við Bríetartún 3-5 eða í túni Rauðarár
- FS752-19161 Röndin á Kópaskeri: Deiliskráningin vegna fiskeldis
- FS751-19171 Deiliskráningin nærri Þorvaldsstöðum, Húsavík
- FS750-19211 Nesvík á Kjalarnesi: Deiliskráning vegna hugmynda um uppbyggingu
- FS749-19191 Þorlákshöfn: Greinargerð vegna fornleifaúttektar innan deiliskipulagsreits Landeldis
- FS748-19221 Rannsókn á fráveitubrunni á gatnamótum Lindargötu og Frakkastígs í Reykjavík
- FS746-17301 Fornleifaeftirlit vegna framkvæmda við Kotagranda á Seltjarnarnesi 2018
- FS745-19151 Þorlákshöfn: Fornleifaúttekt á tveimur svæðum innan þéttbýlis
- FS742-19111 Svínhólar í Lóni III: Fornleifaskráning vegna deiliskipulags
- FS741-1012 Midden Investigations at Gjögur and Akurvík, Árneshreppur, Strandasýsla, North West Iceland
- FS740-19071 Hof á Kjalarnesi: Deiliskráning vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggingar
- FS739-1906 Iðngarðar í Suðurnesjabæ: Deiliskráning
- FS738-18311 Fornleifarannsókn vegna framkvæmda við Naustatorg, Reykjavík
- FS737-19011 Fornleifaskráning í Garði á Reykjanesi: Verndarsvæði í byggð
- FS736-16171 Minjar og menningarsögulegt gildi þeirra á miðhálendi Íslands
- FS734-19021 Fornleifaskráning á deiliskipulagsreit Matorku í landi Húsatófta, Grindavík
- FS731-18121 Ólafsdalur 2018: An Interim Report /Framvinduskýrsla
- FS729-18071 Fornleifaskráning í Camp Greely, Skálum á Langanesi
- FS728-18501 Fornleifaskráning vegna hjólreiðastígs meðfram Vatnsleysustrandarvegi
- FS727-18531 Hvatastaðir í Hrísey: Fornleifarannsókn 2018
- FS726-910121 Hofstaðir í Mývatnssveit. Fornleifarannsókn 2018
- FS725-18511 Samantekt um fornleifar vegna ljósleiðaralagnar frá Grindavík að Staðarhverfi
- FS724-16232 Fornleifakönnun við Akraneshöfn
- FS723-18151 Oddarannsóknin: Forrannsókn á Manngerðum hellum í Odda
- FS722-18391 Fornleifaskráning vegna breytinga á Borgarfjarðarvegi í Njarðvíkurskriðum
- FS721-16012 Aðalskráning fornminja í Skorradal – Niðurdalur
- FS720-18451 Fornleifaskráning í Höfða í Mývatnssveit: Deiliskráning vegna fyrirhugaðra endurbóta á svæðinu
- FS719-18421 Skráning fornleifa vegna hitaveitulagnar frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði – 3. áfangi
- FS718-18461 Fornleifakönnun: Lagning jarðstrengs innan sveitarfélagsins Árborgar
- FS717-18141 Fossárvík í Berufirði: Aðalskráning fornleifa á Eyjólfsstöðum og Eiríksstöðum og fornleifaskráning vegna deiliskipulagsreits við neðsta hluta Fossár
- FS716-1801 Þjórsárdalur skráning fornminja úr lofti
- FS715-18471 Samantekt um þekktar fornleifar innan áhrifasvæðis ljósleiðara í Skaftártungu: Greinargerð
- FS713-18321 Fornleifaskráning vegna ljósleiðara á Seyðisfirði: Greinargerð
- FS712-18261 Axarvegur í Suðurdal: Fornleifarannsókn vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda
- FS711-18291 Svínhólar í Lóni: Fornleifaskráning vegna deiliskipulags
- FS710-18371 Fornleifarannnsókn á meintum rústahól á Sýslumannstúni á Hvolsvelli
- FS709-18211 Fornleifaskráning á Borgarfirði eystri: Deiliskráning á Hafnarsvæði og skráning vegna ljósleiðara
- FS708-16132 Fornleifar í Ólafsdal við Gilsfjörð: Fornleifaskráning með landsháttargreiningu
- FS705-18271 Deiliskráning fornleifa í Hamarseli, Hamarsfirði
- FS704-18181 Borkjarnarannsókn í landi Hlíðarenda á Akureyri 2018
- FS703-18241 Vík í Mýrdal: Verndarsvæði í byggð innan vesturhluta gamla Víkurkaupstaðar
- FS702-18331 Fyrirhugaðar rafstrengur yfir Kjöl: Úttekt á fornminjum vegna deiliskipulags
- FS701-1717 Fornleifar Þórkötlustaðahverfi: Verndarsvæði í byggð
- FS700-18051 Húsakönnun í Skorradal september 2018
600
- FS699-910120 Í Brekkum. Fornbýli í Mývatnssveit
- FS698-18171 Fornleifaskráning í nágrenni Grindavíkurvegar
- FS697-18161 Hólmur í Landbroti: Verndarsvæði í byggð
- FS696-17281 Fornleifakönnun vegna ljósleiðara í Breiðdalshreppi
- FS695-18091 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags við Sogsvirkjanir í Grímsnes- og Grafningshreppi
- FS694-18131 Deiliskráning við Laufskálavörðu
- FS693-18021 Framkvæmdaeftirlit við Esjurætur vegna hitaveituskurðar
- FS692-17191 Fornleifar á Vestdalseyri: Deiliskráning á þorpinu og nánasta nágrenni
- FS691-18031 Skráning fornleifa vegna hitaveitulagnar frá Hoffelli að Stapa
- FS689-16262 Fornleifar í Kalmansvík, deiliskráning 2018
- FS687-17171 Húsakönnun í Þórkötlustaðahverfi: Verndarsvæði í byggð
- FS686-18011 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda
- FS668-17091 Þormóðseyri Siglufirði – Verndarsvæði í byggð
- FS686-18011 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda
- FS685-17231 Fornleifakönnun í Ólafsdal
- FS684-07174 Aðalskráning fornleifa í Flóahreppi: Áfangaskýrsla IV – bindi I
- FS684-07174 Aðalskráning fornleifa í Flóahreppi: Áfangaskýrsla IV – bindi II
- FS683-16141 Endurskoðun fornleifaskráningar í Grímsnesi og Grafningi
- FS682-18021 Glæsibær í Eyjafirði – fornleifaskráning vegna deiliskipulags
- FS680-17122 Kumlateigur á Dysnesi. Framvinduskýrsla
- FS679-17081 Fornleifarannsókn í Hafnarstræti, á milli Pósthússtrætis og Tryggvagötu. Framkvæmdaeftirlit
- FS678-17361 Bæjarsker á Reykjanesi sunnan Sandgerðisbæjar: Fornleifaskráning vegna deiliskipulags
- FS677-17271 Fornleifaskráning í landi Voga í tengslum við skipulag
- FS676-16091 Fornleifaskráning í Skálholti
- FS675-17311 Samantekt um fornleifar vegna ljósleiðaralagnar frá Grindavík að Hrauni
- FS672-17341 Fornleifaskráning á áhrifasvæði Suðurlandsvegar: Deiliskráning í landi Hveragerði
- FS671-16302 Aðalskráning fornminja á Djúpavogi
- FS670-15291 Dettifossvegur Framkvæmdavakt 2015
- FS669-17261 Deiliskráning í Grindavík, Stóragerði
- FS668-17091 Verndarsvæði í byggð: Þormóðseyri, Siglufirði. Skráning fornleifa, húsa og mannvirkja
- FS666-17111 Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi
- FS665-17051 Fornleifarannsókn í Skólabrú Reykjavík
- FS663-17121 Fornleifauppgröftur á Dysnesi við Eyjafjörð 2017: Fyrri áfangi með enskri samantekt
- FS662-17241 Garður á Reykjanesi: Fornleifaskráning vegna deiliskipulags
- FS661-14122 Hreppaþingstaðir á Íslandi: Staðsetning, miðlægni og miðstöðvar
- FS660-16241 Aðalskráning fornleifa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- FS659-17161 Oddarannsóknin. Áætlun um fornleifarannsóknir í Odda á Rangarvöllum
- FS658-17061 Deiliskráning fornleifa á Bragðavöllum í Hamarsfirði
- FS657-17031 Uppmælingar á fornminjum í Skorradal: Greinargerð
- FS656-17221 Fornleifarannsókn við Grímsstaðavör
- FS654-17201 Bráðræði. Fornleifaeftirlit við Álagranda í Reykjavík 2017
- FS653-17131 Bjarnarflag í Mývatnssveit: Fornleifaskráning vegna nýs mats á umhverfisáhrifum
- FS652-17141 Jardböðin í Mývatnssveit: Fornleifaskráning vegna nýs deiliskipulags
- FS651-16011 Aðalskráning fornminja í Skorradal: Framdalur
- FS650-07187 Menningarminjar í Hvammsveit: Svæðisskráning fornleifa
- FS649-07186 Menningarminjar í Fellsstrandarhreppi: Svæðisskráning fornleifa
- FS648-17071 Framkvæmdarannsókn á Vegamótastíg 7-9
- FS646-16291 Fornleifarannsókn í landi Eystri-Ása í Skaftártungu 2017
- FS645-17021 Deiliskráning fornleifa á Miðsvæði í Vogum
- FS644-15042 Fornleifaeftirlit í Stóraseli Reykjavík
- FS643-15352 Aðalskráning fornminja í Snæfellsbæ I
- FS643-15352 Aðalskráning fornminja í Snæfellsbæ II
- FS642-12161 Íslensk túnakort frá upphafi 20.aldar
- FS641-16331 Fornleifaskráning innan deiliskipulagsreita á Svínhólum og í Össurárdal
- FS640-14071 Aðalskráning fornleifa í Flatey
- FS639-16241 Svæðisskráning fornleifa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- FS638-16251 Ljósleiðari í Rangárþingi Ytra – hluti I Úttekt á fornminjum innan áhrifasvæðis í Landsveit, Rangárvalla,- Holta og Djúpárhreppi.
- FS637-16301 Fornleifaskráning á Djúpavogi – Verndarsvæði í byggð
- FS636-13023 Fornleifar í Skaftártungu II
- FS635-16271 Aðalskráning fornleifa í Raufarhafnarhreppi og skráning fornleifa á deiliskipulagsreit við Heimskautsgerði
- FS633-16071 Friðlýstar fornleifar úr lofti
- FS632-16221 Fornleifarannsókn í landi Narfastaða 2016
- FS631-16181 Könnun mannvistarleifa austan Lækjar: Borkjarnarannsókn sem fram fór í Mæðragarðinum, á túni fyrir framan Menntaskóla Reykjavíkur og Bakarabrekkunni
- FS630-04193 Fornleifar fremst á Bárðardal vestarmegin
- FS629-910119 Hofstaðagarðshorn Preliminary investigations 2016
- FS628-16281 Fornleifaskráning vegna breytinga á Skaftártunguvegi og brúarsmíði yfir Eldvatn
- FS627-16261 Fornleifar í Kalmansvík. Deiliskráning
- FS626-12022 Aðalskráning fornleifa í Ölfusi: Áfangaskýrsla II
- FS625-12052 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum Hólsvirkjunar II
- FS624-13051 Fornleifaskráning á þremur jörðum í Rauðasandshreppi
- FS623-16231 Deiliskráning fornleifa á Sýruparti á Akranesi
- FS622-16152 Fornleifaeftirlið við Bygggarð á Seltjarnarnesi. Framkvæmdarannsókn
- FS621-16201 Fornleifaeftirlit á lóð Vesturgötu 18, Reykjavík. Framkvæmdarannsókn
- FS620-16161 Fornleifarannsókn á mannvistarlögum í hitaveituskurði á Stóru Drageyri
- FS619-16191 Fornleifaskráning og könnunarskurðir vegna framkvæmda í norðurtúni Reykhóla, Austur-Barðastrandarsýslu
- FS616-16151 Fyrirhugaður hjólastígur á Seltjarnarnesi: Úttekt á fornleifum vegna deiliskipulags
- FS615 16021 Deiliskráning við Dysnes
- FS614-16161 Deiliskráning fornleifa vegna endurnýjunar hitaveitulagnar í landi Stóra-Drageyrar
- FS611-16111 Fornleifarannsókn vegna endurnýjunar Örlygshafnarvegar við Hvalsker í Patreksfirði
- FS610 16101 Deiliskráning á línustæði fyrir ljósleiðara í Eyja- og Miklaholtshreppi
- FS609-15201 Nýting skóga í Fnjóskadal á 10. öld til þeirrar 13.
- FS608-15041 Fornleifauppgröftur í Stóraseli, Reykjavík Framkvæmdarannsókn
- FS607-16041 Archaeological monitoring of machining during development work at Aðalstræti 2, Reykjavík
- FS606-16061 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum sjóvarna í Breiðagerðisví
- FS605-16051 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum á iðnaðarlóð við Vogaveg
- FS604-910118 Hofstaðir 2015. Interim report
- FS603-15331 Three-dimensional documentation of cave Songhellir, Iceland
- FS601-12051 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum Hólsvirkjunar
- FS600-06443 Hringsdalur í Arnarfirði. Fornleifarannsóknir 2008-2011
500
- FS599-15192 Fornleifarannsókn á Naustum, Akureyri 2015
- FS598-07173 Aðalskráning fornleifa í Flóahreppi III
- FS597-13031 Aðalskráning fornleifa í Rangarþingi eystra 2013-2015 bindi I
- FS596-07253 Aðalskráning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum Áfangaskýrsla III
- FS595-15224 Fornleifaskrá Laugarás og Iða
- FS594-15223 Fornleifaskrá Litla og Stóra Fljót
- FS593_15231 Fornleifaskráning í Hrunamannahreppi. Flúðir og nágrenni
- FS592-15311 Heydalakirkja
- FS590-15391 Deiliskráning í landi Kirkjubóls í Norðfirði
- FS589-15222 Aðalskráning fornleifa í Bláskógabyggð I: Fornleifaskráning á Laugarvatni og Snorrastöðum
- FS588-08169 Ingiríðarstaðir 2015 – An Interim_Statement
- FS587-14131 Fornleifauppgröftur á lóð Vesturgötu 5b
- FS586-15381 Selstaða í Drumbabot – Könnunarskurðir
- FS585-15341 Deiliskráning í landi Þernuness
- FS584-15221 Svæðisskráning fornleifa í Bláskógarbyggð
- FS583-15311 Menningarminjar í Staðarsveit á Snæfellsnes: Svæðisskráning
- FS582-1512 Fornleifaskrá vegna jarðstrengs frá Svartárvirkjun að Laxárvirkjun og mannvirkja í Bárðardal
- FS581-15321 Fornleifaskráning innan tveggja deiliskipulagsreita í Vaglaskógi Fnjóskadal
- FS580-15371 Deiliskráning í landi Miðengis í Grímsnesi
- FS579-15251 Skráning fornleifa vegna endurnýjunar Örlygshafnarvegar frá Skápadal að Sauðlauksdal í Patreksfirði
- FS577-15171 Fornleifakönnun vegna framkvæmda vegna námu E-26A í Skurðbrúnum við Húsavík
- FS576-15261 Könnunarskurðir í gegnum meint garðlag v. frístundabyggðar á Skógum í Fnjóskadal
- FS575-08235 Under the Glacier
- FS574-15161 Samantekt um vettvangsskráðar fornleifar í nágrenni Hrafnabjarg-og Fljóthnjúksvirkjunar
- FS573-15281 Fornleifakönnun við Móakot og Safnatröð
- FS572-15241 Fornleifauppgröftur við Tryggvagötu 13: Framkvæmdarannsókn
- FS571-15271 Fornleifaskráning vegna Brúarvirkjunar í Biskupstungum
- FS570-14171 Friðlýstar minjar á Suðurlandi
- FS569-15101 Skráning fornleifa vegna hitaveitulagnar frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði
- FS568-15191 Fornleifarannsókn á Naustum, Akureyri 2015: Könnunarskurðir
- FS567-1508 Framkvæmdauppgröftur í Hafnarstræti 17-19, Reykjavík
- FS565-15181 Fornleifaskráning í landi Teigarhorns
- FS564-15011 Deiliskráning í Einkunnum, Borgarbyggð
- FS563-14182 Fornleifauppgröftur í Katanesi 2014: Framkvæmdarannsókn
- FS562-14022 Fornleifauppgröftur í Pósthússtræti 2014: Framkvæmdarannsókn
- FS561_14181_Fornleifarannsoknir_a_Katanesi_2014_Forkonnun
- FS559-13023 Skaftártunga Archaeological Investigations in 2014
- FS558-14031 Svæðisskráning í Breiðuvíkurhreppi og Neshreppi utan og innan Ennis
- FS557-910117 Hofstaðir 2014: Interim Report
- FS554-14101 Fornleifakönnun á Glerárdal 2014
- FS553-14161 Deiliskráning fornleifa í Vogavík, Vogum á Vatnsleysuströnd
- FS552-12091 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum Svartárvirkjunar
- FS549-14111 Fornleifakönnun á Reykjanesi 2014
- FS548-1409 Deiliskráning umhverfis Goðafoss
- FS547-1408 Deiliskráning í landi Kárhóls
- FS546-14061 Fornleifaskráning á Litlu-Drageyri í Skorradal
- FS545-13022 Fornleifar í Skaftártungu I
- FS543-12044 Fornleifauppgröftur á Bakka á Tjörnesi 2014
- FS541-14011 Deiliskráning á Illugastöðum í Fnjóskadal
- FS537-08283 Svalbarðsrannsóknir 2013
- FS536-12021 Aðalskráning fornleifa í sveitarfélaginu Ölfusi. Áfangaskýrsla I
- FS535-12021 Skaftártunga report 2013
- FS534-13041 Aðalskráning fornminja á Gufuskálum á Snæfellsnesi
- FS533-910116 Hofstaðir 2013. Interim report
- FS532-12031 Fornleifar í Skaftafelli
- FS531-030913 Vatnsfjörður 2013
- FS530-14021_Könnunarskurðir í Pósthússtræti
- FS529-14011 Stóra-Knarrarnes_Brunnur
- FS528-11143 Gröf og dauði: Skýrsla um vettvangsrannsóknir 2012-2013
- FS527-07252 Aðalskráning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum. Áfangaskýrsla II
- FS526-06193 Aðalskráning fornleifa í Rangárþingi ytra, Áfangaskýrsla III, 1. bindi
- FS526-06193 Aðalskráning fornleifa í Rangárþingi ytra, Áfangaskýrsla III, 2. bindi
- FS525-13082 Viðbót við deiliskráningu fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum sjóvarna á Vatnsleysuströnd
- FS524-06442 Hringsdalur í Arnarfirði. Fornleifarannsókn 2007
- FS523 Ingiríðarstaðir 2013. An Interim Statement
- FS522-12043 Bornleifauppgröftur á Bakka, Tjörnesi 2013
- FS521-13081 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum sjóvarna á Vatnsleysuströnd
- FS520-1307 Deiliskráning í landi Húsatófta, Grindavík
- FS519-07172 Fornleifaskráning í Flóahreppi, Áfangaskýrsla II
- FS518-13061 Deiliskráning vegna sumarbústaðarbyggðar í landi Grjótárgerðis/Fjósatungu í Fnjóskadal
- FS515-08166 Ingiríðarstaðir 2012. An Interim Statement
- FS514-030912 Vatnsfjörður 2012
- FS513-08281 Hjálmarvík: a midden excavation – preliminary report
- FS512-08233 Under The Glacier. 2012 Archaeological investigations on the fishing station at Gufuskálar, Snæfellsnes
- FS511-03266 Fornleifarannsókn á Innri-Hvanney í Bjarneyjum á Breiðarfirði 2003
- FS510-08274 Midden Excavation at Skútustaðir N-Icleand 2011
- FS509-08166 Þórutóft í Seljadal. Könnunarskurður
- FS508-13011 Ferðamenn og fornleifar við þjóðveg 1
- FS507-07291 Kumlaleit í Borgarfirði
- FS504-910115 Fornleifarrannsókn á kirkjugarði á Hofstöðum í Mývatnssveit sumarið 2012
- FS503-12042 Fornleifauppgröftur á Bakka, Tjörnesi 2012.
- FS498-11037 A prehistoric shell-ridge in Barbuda, West Indies. Results of fieldwork in 2011-2012
- FS493-08165 Ingiríðarstaðir 2011. An Interim Statement
- FS492-030911 Vatnsfjörður 2011
- FS490-11141 Gröf og dauði 2011: Framvinduskýrsla
- FS489-12041 Tvær byggingarlóðir og vegstæði á Bakka á Tjörnesi. Fornleifakönnun 2012
- FS485-910114 Fornleifarannsókn á kirkjugarði á Hofstöðum í Mývatnssveit sumarið 2011
- FS482-11011 Í sambúð með óværum granna: forkönnun á ástandi, aldri og eyðingu byggðar við Heklurætur
- FS481-11132 Forn garðlög í Kelduneshreppi: prufuskurðir í garðlög
- FS480-11121 Siglunes: Forkönnun
- FS478-03262 Hrísheimahundurinn
- FS477-08232 Under The Glacier. 2011 Archaeological investigations on the fishing station at Gufuskálar, Snæfellsnes
- FS476-11113 Dysjar, leiði og haugar. Fornleifarannsóknir í Hörðudal
- FS474-11112 Dysjar, leiði og haugar. Fornleifarannsóknir á Skógarströnd
- FS473-07291 Dysjar, leiði og haugar. Fornleifarannsóknir í Saurbæ í Dölum
- FS472-11111 Forn gröf á Skipaeyri á Kinnarstöðum, A-Barð. Fornleifarannsókn
- FS467-06451 Fornleifarannsókn á Kumlholti 2007
- FS466-010714 Gásir – Postex report vol 3
- FS463-10091_Frumrannsókn menningarminja í Arnarbæli við Selfljót
- FS462-11032 Reconnaissance of a Prehistoric Shell-ridge in Barbuda, West Indies
- FS461-030910 Vatnsfjörður 2010: Interim Reports
- FS458-11031 Survey Points at Highland House, Seaview, Codrington and River in Barbuda
- FS457-08273 Excavations at Skútustaðir, Mývatn Northern Iceland:Preliminary Field Report After the Excavation Season June – July 2010
- FS456-09011 Fornleifar í Öræfum: Heimildaúttekt
- FS455-910113 Greinargerð vegna fornleifarannsóknar í kirkjugarðinum á Hofstöðum í Mývatnssveit 2010
- FS454-02264 Archaeological investigations in Mývatnssveit, Reykjadalur and Svartárkot 2010
- FS453-08164 Fornleifarannsóknir á Litlu-Núpum 2008-2009
- FS452-10071_Forn garðlög í Dalvíkurbyggð: Fornleifakönnun á garðlögum í Svarfaðardal og Árskógsströnd
- FS450-010713 Gásir Post Excavation Reports – Volume 2
- FS449-03099 Vatnsfjörður 2009. Framvinduskýrsla
- FS448-09061 Fornleifarannsóknir í Haukadal 2009
- FS447-02872 Öskuhaugsrannsóknir á Skútustöðum í Mývatnssveit 2009. Framvinduskýrsla II
- FS443-0906 Uppgröftur á fornu býli í Kelduhverfi
- FS440-06384 Gásir hinterland project 2009
- FS438-08211 Endurbygging á túngarði í Skildinganesi. Greinargerð
- FS437-08311 Fornleifauppgröftur á lóðum Austurstrætis 22 og Lækjargötu 2
- FS436-08201 Fornleifauppgröftur í Tjarnarbíói, Reykjavík
- FS435-09041 Könnunarskurðir í svonefnda Þorláksbúð í Skálholti
- FS434-07271 Fornleifarannsóknir á Grófartorgi
- FS433-08242 Björgunaruppgröftur á lóð Vaktarabæjar við Garðastræti í Reykjavík
- FS432-08053 Hergilsey
- FS430-07262 Björgunaruppgröftur í landi Nausta á Akureyri
- FS429-06323 The Archaeology of Reykjavík Water front II. Interim report
- FS428-09031 Rétt við Búðarhálsvirkjun: Archaeological Investigations
- FS426-03098 Vatnsfjörður 2008. Framvinduskýrsla
- FS425-08163 Menningarminjar á Seljadal: Niðurstöður vettvangsúttektar á minjum á sunnanverðum dalnum að austan
- FS424-08162 Archaeological Excavations In Þegjandadalur 2007-2008
- FS423-010712 Gásir Post Excavation Reports – vol 1
- FS421-08281 Preliminary Report of Archaeological Fieldwork at Svalbard
- FS419-08271 Öskuhaugarannsókn á Skútustöðum í Mývatnssveit
- FS418-08161 Frumrannsókn menningarminja í Narfastaðaseli
- FS416-07185 Framvinduskýrsla um fornleifarannsóknir í Öxney á Breiðarfirði
- FS415-08261 Presthús á Akranes. Framkvæmdavöktun
- FS413-06441 Hringsdalur í Arnarfirði. Fornleifarannsókn 2006
- FS412-03265 Kuml á Daðastaðaleiti í Reykjadal. Fornleifarannsókn 2004-2005
- FS411-05311 Kumlfundur á Kálfskinni á Árskógsströnd. Fornleifarannsókn 2006
- FS410-08251 Fornleifakönnun á Hólsfjöllum – Bakkastaðir og Þrælagerðir
- FS402-06383 Midden Excavation at Möðruvellir, and Prospection in Hörgárdalur. Interim Field Report
- FS401-08141 Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Blöndulínu milli Blöndustöðvar og Akureyrar
- FS400-08221 Fornleifakönnun á framkvæmdasvæði fyrirhugaðs Dettifossvegar.
300
- FS398-07194 Vöktun framkvæmda á fyrirhugaðri álverslóð á Bakka
- FS397-07193 Skráning fornleifa vegna stækkunar á fyrirhugaðri álverslóð á Bakka.
- FS395-08151 Fornleifaskráning á fyrirhuguðu vegerstæði. Húsavík- Þeistareykir – Kvíhólar
- FS394-07121 Kjósarhreppur I
- FS393-08051 Kirkjur og bænhús í A-Barðastrandasýslu
- FS389-08181 Kortlagning af gervihnattamyndum
- FS388-05301 Archaeological investigations in Hvalseyjarfjörður, Eystribyggð
- FS387-04192 Archaeological investigations in Krókdalur 2005
- FS386-02263 Archaeological investigations in Mývatnssveit
- FS385-010711 The church in Gásir. Interim report on excavations in 2004 and 2006
- FS384-08031 Fornleifakönnun vegna stofnlínulagnar í Borgarfirði
- FS382-07151 Uppmæling minja á hverfisverndarsvæði í Þorlákshöfn
- FS381-08111 Fornleifakönnun vegna vegaframkvæmda milli Hólkots og Skriðu í Hörgárdal
- FS380-07261 Björgunaruppgröftur í landi Nausta á Akureyri (Framvinduskýrsla I)
- FS378-06422 Fornleifakönnun á Glerá 2007
- FS376-00217 Archaeological investigations at Sveigakot 2006
- FS375-06431 Fornleifarannsókn að Hofstöðum í Þorskafirði
- FS371-07281 Excavations at Nauthóll 2007
- FS368-06353 Fornleifarannsóknir á deiliskipulagssvæði í Leirvogstungu, Mosfellsbæ
- FS365-06382 The Midden at Möðruvellir, 2007. Preliminary Excavation Report
- FS363-07161 Fornleifakönnun vegna rannsóknaborana við Litla-Meitil og Gráuhnúka
- FS361-0000 Fornleifarannsóknir í S-Þingeyjarsýslu 2007 – Samantekt um vettvangsrannsóknir á Þegjandal, Aðaldal, og Reykjadal
- FS357-06421 Fornleifakönnun á Glerá – Rannsóknaruppgröftur
- FS356-03096 Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp – Rannsóknir 2006
- FS355-010710 Excavations at Gásir 2006. An interim report/Framvinduskýrsla
- FS354-07091 Könnuarskurður í garðlag í landi Eyvíkur á Tjörnesi
- FS353-06322 The Archaeology of Reykjavík Water front I. Interim report
- FS351-07061 Greinargerð vegna viðbótarkönnunar fornleifa á Hellisheiði
- FS350-06352 Fornleifarannsóknir á deiliskipulagssvæði í Leirvogstungu, Mosfellsbæ
- FS349-04263 Forn garðlög í Suður Þingeyjarsýslu / A system of earthworks in NE Iceland
- FS347-00067 Measurements of Soil Phosphorus in Floors and Surroundings of Pálstóft, Kárahnjúkar
- FS343-03096 Landscape research at Vatnsfjörður in 2006
- FS338-0638 Öskuhóll í Möðruvöllum 2006, Preliminary Excavation Report
- FS336-03062 The settlement of Iceland: Analysis of strontium isotopes in human teeth. A preliminary discussion of results
- FS335-01079 Gásir 2001-2006 – A Preliminary Report
- FS334-06361 Könnunarskurðir við kirkjuna á Þingvöllum
- FS331 Fornleifarannsóknir í S-Þingeyjarsýslu 2006. – Samantekt um vettvangsrannsóknir í Skuldaþingsey, Þegjandadal, á Litlu- Núpum, og Fljótsheiði.
- FS330-06321 The Archaeology of Reykjavík Harbour
- FS329-06291 Fornleifauppgröftur í landi Ráeyrar í Skútudal. Björgunaruppgröftur vegna framkvæmda við Héðinsfjarðargöng
- FS328-04291 Flurine poisoning in victims of the 1783-84 eruption of the Laki Fissure, Iceland
- FS327-06261 Fornleifaskráning á Hellisheiði v/ Hellisheiðarvirkjunar
- FS324-06201 Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Helguvík
- FS322-06221 Fornleifakönnun í landi Högnastaða á Flúðum í Hrunamannahreppi
- FS314-02134 Skálholt 2005. Framvinduskýrslur/Interim Report No 4
- FS312-01078 Excavations at Gásir 2005: An Interim Report
- FS311-910112 Hofstaðir 2004. Interim Report
- FS309-06101 Fornleifakönnun á lóðinni Hásteinsvegi 8, Stokkseyri
- FS304-06031 Hveragerði austan Varmár. Deiliskráning fornleifa
- FS303-06092 Fornleifakönnun að Útskálum
- FS301-03095 Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp – Rannsóknir 2005
- FS300-05281 Þórutóftir á Laugafellsöræfum
200
- FS298-03094 Landscape research in the north west: Vatnsfjörður pennisula
- FS297-05081 Greinargerð um fornleifar á fyrirhugðum deiliskipulagsreitum í Þórsmörk
- FS296-00064 Rannsókn á sjö fornleifum sem fara undir Hálslón við Kárahnjúka
- FS294-02143 Þingvellir og þinghald að fornu. Framvinduskýrsla 2005
- FS293-02262 Landnám og menningarlandslag. Fornleifarannsóknir í S-Þing 2002-2004
- FS292-04262 Forn garðlög í Suður Þingeyjarsýslu / A system of earthworks in NE Iceland
- FS289-05231 Fornleifakönnun í landi Úlfarsár í Reykjavík
- FS288-05171 Fornleifakönnun í Hrísey, 2005
- FS287-05161 Fornleifakönnun á Möðruvöllum, 2005
- FS286-05151 Evaluation of archaeological features at Brekka and Daðastaðir, Núpasveit in Axarfjarðarhreppur
- FS282-05101 Fornleifakönnun að Útskálum, Garði
- FS280-01076 Excavations at Gásir 2004: An Interim Report
- FS279-04181 Fornleifaskráning í Svalbarðsstrandarhreppi
- FS277-05071 Fornleifakönnun í Laugarnesi
- FS276-02133 Skálholt 2004. Framvinduskýrslur/Interim Report No 3
- FS275-02142 Þingstaðarannsóknir 2004
- FS272-05251 Brimnes, Dysnes og Bakki. Frumkönnun á þremur iðnaðarlóðum á Norðurlandi
- FS270-03263 Kuml í Saltvík, S-Þing
- FS269-05201 Kaldaðarnes í Flóa. Deiliskráning fornleifa
- FS268-04281 Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði
- FS267-03232 Continued Excavations at the Farm Mound at Eyri, Ísafjörður
- FS265-00215 Archaeological investigations at Sveigakot 2004
- FS264-01041 Athugun á kirkjugarði Hraungerðiskirkju í Hraungerðishreppi, Árness (1992)
- FS262-04201 Fornleifauppgröftur á Kúvíkum í Reykjarfirði
- FS259-04271 Fornleifakönnun vegna Norðausturvegar
- Dettifossvegur: Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðs vegar frá Mývatnsöræfum í ÁsbyrgiFS255-04061a Dettifoss
- FS254-04251 Garðlag á Möðruvöllum í Eyjafirði. Fornleifarannsókn
- FS250-04211 Fornleifakönnun á Hvolstúni
- FS249-03093 Fornleifarannsókn í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp sumarið 2004
- FS247-04111 Fornleifar í landi Galtarholts í Borgarbyggð: Deiliskráning
- FS246-03271 Fornleifarannsókn í Saltvík
- FS243-00162 Excavations at Aðalstræti 2003
- FS242-00214 Archaeological Investigations at Sveigakot 2003
- FS241-03261 Kuml og samfélag: Framvinduskýrsla 2003
- FS240-04021 Fornlefiar í landi Kross og Fögrubrekku í Innra-Akraneshreppi: Deiliskráning
- FS239-03191 Menningarminjar í Djúpavogshreppi: Svæðisskráning
- FS238-01075 Excavations at Gásir 2003
- FS236-02132 Skálholt 2003: Framvinduskýrsla
- FS234-02232 Reykholtskirkja: Fornleifarannsókn
- FS233-02142 Þinghald að fornu: Fornleifarannsóknir
- FFS232-04012 Fornleifaskráning á Hvolsvelli og í nágrenni
- FS231-04011 Rangárþing eystra
- FS230-910111 Hofstaðir 2003: Framvinduskýrsla
- FS229-9925 Miðlun menningarsögulegra upplýsinga
- FS228-03231 Fornleifarannsóknir á Eyri við Skutulsfjörð
- FS227-02252 Archaeological Investigations, Höfdagerði, Núpar 2003
- FS225-99192 The Palaeopathology of Iceland: Haffjarðarey, Neðranes og Viðey
- FS223-0322 Hrísheimar: An Interim Report
- FS218-02261 Landscape of Settlement 2002: Report on investigations at five medieval sites in Myvatnssveit
- FS217-03171 Fornleifakönnun á Rauðaskriðu í Aðaldal
- FS216-03101 Fornleifakönnun á Hellisheiði vegna virkjunar
- FS213-03092 Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp 2003
- FS212-99122 Lant at Sómastaðagerði and Hraun, Reyðarfjörður: An Archaeological Evaluation
- FS211-03091 Fornleifarannsókn í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp
- FS210-01074 Excavations at Gásir
- FS209-03081 Fornleifarannsókn á garðlögum í landi Þverár í Öxarfirði
- FS208-03072 Fornleifakönnun í landi Katanes II: Úttekt á tveimur byggingareitum vegna fyrirhugaðra rafskautaverksmiðju
- FS207-02251 Archaeological Assesment Höfðagerði, Núpar 2002
- FS206-00213 Archaeological Investigations at Sveigakot 2002
- FS205-03071b Fornleifakönnun í landi Kataness: Úttekt á tveimur byggingareitum vegna fyrirhugaðra rafskautavirkjun
- FS205-03071 Fornleifakönnun í landi Kataness á Hvalfjarðarströnd
- FS203-00033 Fornleifar í Skilmannahreppi
- FS202-03061 The settlement of Iceland: A Preliminary Analysis of Strontium isotopes in Human Remains
- FS201-0211 Fornleifarannsóknir á tóft Bangastöðum og garðlagi í Valadal á Tjörnesi 2002
FS100
- FS197-02231 Reykholtskirkja: Fornleifarannsókn 2002
- FS194-01073 Gásir 2002: An Interim Report
- FS193-910110 Hofstaðir 2002: Framvinduskýrslur
- FS191-02131 Skálholt 2002: Framvinduskýrslur
- FS189-02072 Fornleifarannsókn á Steinbogi í Mývatnssveit 2002
- FS188-02161 Fornleifakönnun: Norðausturvegur um Öxafjarðarheiði
- FS183-02141 Þinghald til forna: Framvinduskýrsla 2002
- FS181-00041 Archaeological Investigations at Þjórsárdalur 2001
- FS180-01072 Archaeological Investigations at Gásir 2002
- FS177-02081 Stokkseyri: Fornleifakönnun
- FS176-02071 Fornleifakönnun: Vegarbætur á Mývatnsheiði
- FS173-00212 Archaeological Investigation at Sveigakot 2001
- FS172-02041 Arnarnesvegur í Kópavogi: Mat á umhverfisáhrifum
- FS171-02031 Sumarbústaðaland í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd
- FS170-02021 Öndverðarnes: Samantekt um minjastaði v/stækkunar Grímnesveitu
- FS169-00031 Fornleifar í Innri-Akraneshreppi
- FS168-99093 Fornleifakönnun í Eyjafirði XVII-Skíðadalur og Svarfaðardalur
- FS167-91019 Hofstaðir 2001: Framvinduskýrslur
- FS163-01071 Fornleifarnnsókn á Gásum, 2001
- FS162-01091 Fornleifakönnun í landi Miðdalskoti í Laugardalshreppi, Árnessýslu
- FS161-01101 Fornleifakönnun í landi Efstidals í Laugardalshreppi, Árnessýslu
- FS160-01121 Fornleifakönnun í landi Austureyjar í Laugardalshreppi, Árnessýslu
- FS159-01111 Fornleifakönnun í landi Böðmóðsstaða í Laugardalshreppi, Árnessýslu
- FS157-01191 Menningarminjar í Grindavíkurkaupstað: Svæðisskráning
- FS156-00161 Fornleifarannsókn á Aðalstræti 14-18, 2001
- FS155-01181 Núpsstaður
- FS153-98071 Möðruvellir í Hörgárdal: Fornleifakönnun
- FS152-01161 Þeistareykir í Suður Þingeyjarsýslu: Fornleifakönnun
- FS150-00062 Kárahnjúkavirkjun: Fornleifar og vatnafar
- FS149-01141 Fornleifakönnun við Reykjanesbraut
- FS147-01081 Stóri-Núpur: Fornleifakönnun
- FS146-00051 Fornleifar í Rangárvallasýslu III: Aðalskráning í Djúpárhreppi
- FS145-01071 Hafnarstraeti 16: Fornleifakönnun
- FS141-01061 Fornleifakönnun: Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- FS140-01051 Hellishólar í Fljótshlíð: Fornleifakönnun
- FS139-01041 Vellir í Ölfusi: Fornleifakönnun
- FS136-01011 Menningarminjar í Hrunamannahreppi: Svæðisskráning
- FS135-00061 Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðrar virkjunar við Kárahnjúka
- FS134-00211 Archaeological Investigation at Sveigakot 1998-2000
- FS133-00141 Áhrif framkvæmda á menningarminjar við Reykjanesbraut: Samantekt
- FS130-91018 Hofstaðir 2000: Framvinduskýrslur
- FS127-00181 Fornleifakönnun í landi Klafastaða og Kataness
- FS125-00151 Fornleifakönnun: Sumarbústaðabyggð í Skorholtsnesi
- FS124-00131 Menningarminjar á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði við Tunguveg
- FS123-00081 Fornleifakönnun: Hringvegur í Norðurárdal í Skagafirði
- FS122-99023 Menningarminjar í Rangárvallasýslu: Greinargerð um svæðisskráningu
- FS115-00021 Fornleifakönnun: Sorpbrennsla á Patreksfirði
- FS114-0001 Fornleifakönnun í landi Austureyjar í Laugardalshreppi, Árnessýslu
- FS113-99251 Kuml að Þverá í Laxárdal, Reykdælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu
- FS112-98081 Menningarminjar í Laufási við Eyjafjörð
- FS110-99231 Fornleifarannsókn undir bæjardyrum og göngum í torfbænum í Laufási
- FS109-98174 Forn kirkja og grafreitur á Neðra Ási í Hjaltadal
- FS108-9922 Fornleifakönnun vegna Vestfjarðarvegar frá Skálmarfirði til Kollafjarðar
- FS106-98211 Menningarminjar a fyrirhugðu framkvæmdasvæði við Tjörnesveg
- FS105-99191 Heilsufarssaga Íslendinga I: Forrannsókn
- FS104-98122 Fornleifarannsókn við Þingvallakirkju
- FS102-91017 Hofstaðir 1999: Framvinduskýrslur
- FS100-99181 Menningarminjar á Hólum og lóð Laugaskóli í Reykjadal
FS000
- FS099-99171 Fornleifakönnun: Jarðvarmavirkjum við Bjarnarflag
- FS098-99161 Fornleifakönnun: Fossland við Selfoss
- FS097-99151 Fornleifakönnun á fyrirhuguðu línustæði frá Fljótsdal til Reyðarfjarðar
- FS096-99141 Fornleifar á Búðarhálsi og í Þóristungum: Könnun vegna Búðarhálsvirkjunar
- FS095-99021 Fornleifar í Rangárvallasýslu I
- FS093-99121 Fornleifakönnun vegn fyrirhugaðra framkvæmda við álver í Reyðarfirði
- FS089-99031 Fornleifar á Hellnum og Arnarstapa: Aðalskráning
- FS088-99071 Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda í landi Þingvalla, Svartagils og Brúsastaða
- FS087-99081 Fornleifakönnun: Álftanesvegur milli Engidals og Selskarðs
- FS083-98111b Fornleifarannsóknir í Skálholti: Greinargerð og tillögur
- FS073-98082 Menningarminjar í Loðmundafirði í Norður-Múlasýslu
- FS072-98081 Menningarminjar á Fljótsdalshéraði og í Borgarfirði eystri
- FS069-98181 Fornleifar í Grafningi
- FS068-98173 Fornleifarannsókn á Neðra-Ási í Hjaltadal 1998
- FS066-97052 Akranes: Fornleifaskrá
- FS064-97013 Fornleifaskráning á Hengilsvæðinu III: Fornleifar á afrétti Ölfushrepps
- FS063-98131 Fornleifar milli Skerseyrar og Langeyrar: Fornleifaskráning í Hafnarfirði II
- FS062-91016 Hofstaðir 1998: Framvinduskýrslur
- FS061-98121 Um fornleifar á Þingvöllum: Frumathugun
- FS060-98201 Fornleifakönnun á Reykjanesi
- FS059-98191 Beinafundur við Glerá í Kræklingahlíð
- FS058-98172 Neðri-Ás í Hjaltadal: Framvinduskýrsla 1998
- FS057-98171 Rannsókn á beinum úr kirkjugarðinum að Neðra-Ási í Hjaltadal, 1998
- FS055-98151 Kyn- og lífaldursgreiningar á beinum úr íslenskum kumlum
- FS054-98041 Vígðalaug í Laugardal: Greinargerð
- FS053-98141 Fornleifakönnun vegna Fljótsdalsvirkjunar
- FS052-98081 Menningarminjar við fyrirhugað vegarstæði á Grenivíkurvegi
- FS048-98031 Rannsókn á beinum frá Stóra-Sandfelli í Skriðdal
- FS047-98021 Rannsokn á beinum Svarfhóli í Laxárdal
- FS046-98011 Alþingishússreitur: Samantekt um mannvistarleifar á svæðinu vestan Alþingishúss, sem afmarkast af Vonarstræti, Tjarnargötu, og Kirkjustræti
- FS045-97061 Fornleifar í Hvammi og Hvammsvík
- FS042-91015 Hofstaðir í Mývatnssveit: Framvinduskýrsla 1997
- FS041-97111 Athuganir á varðveislu beina úr kirkjugarðinum að Neðra-Ási
- FS040-97091 Menningarminjar við fyrirhugað vegstæði um Vatnshamraleið
- FS039-97081 Skýrsla um menningarminjar við fyrirhugað vegstæði Ólafsvíkurvegar og Útnesvegar sunnan Fróðárheiðar
- FS038-97071 Skýrsla um menningarminjar við fyrirhugað vegstæði Snæfellsnesvegar um Mávahlíðarrif
- FS036-97012 Fornleifaskráning á Hengilssvæðinu II: Fornleifar í landi Nesjavalla og Ölfusvatns
- FS035-95026 Fornleifar á Akureyri: Stefna um friðun, rannsóknir og kynningu
- FS032-97011 Menningarminjar í Hengli og Grafningi norðan Úlfljótsvatns
- FS031-96041 Menningarminjar í Vesturbyggð: Svæðisskráning
- FS029-95017 Fornleifarannsóknir í Nesi við Seltjörn VII: Viðnámsmælingar í túni við Nesstofu 1996
- FS028-95016 Fornleifarannsóknir í Nesi við Seltjörn VI: Efnasambönd fosfórs í jarðvegi við Nesstofu
- FS027-95015 Fornleifarannsóknir í Nesi við Seltjörn V: Skýrsla um fornleifauppgröft í túni við Nesstofu
- FS026-91014 Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit: Framvinda rannsókna 1996
- FS025-96061 Skoðun á leifum sjóvarnargarðs á Álftanesi
- FS024-96051 Skýrsla um menningarminjar í landi Reykjarvíkurflugvallar
- FS023-96031 Fornleifaskráning í Hjaltastaðaþinghá I
- FS019-95042 Menningarminjar á Miðhálendi Íslands
- FS011-91024 Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit 1995
- FS009-95061 Fornleifar og ferðamál í Eyjafirði: Rannsóknir og kynning á Gásakaupstað
- FS008-95014 Fornleifarannsóknir í Nesi við Seltjörn IV: Tillögur um rannsóknir og kynningu á menningarminjum í Nesi
- FS006-95012 Fornleifarnnsóknir í Nesi við Seltjörn II: Skýrsla um uppmælingar á minjum við Nesstofu 1995
- FS005-95011 Fornleifarannsóknir í Nesi við Seltjörn I: Skýrsla um uppgröft 1995
- FS001-95071 Skýrsla um menningarminjar við nýtt vegastæði Norðurlandsvegar milli Jökulsár og Biskupháls
Hér má finna nýjustu rannsóknaskýrslur okkar.
MENNTUN
Fornleifaskólinn
Fornleifaskólinn var settur á stofn árið 1997, og hefur verið starfræktur á nær hverju sumri síðan þá. Hlutverk skólans er að auka þekkingu íslenskra og erlendra nemenda á íslenskri fornleifafræði. Nemendur, hvaðanæva úr heiminum hafa tekið þátt í námskeiðum skólans þar sem þeim eru kennd undirstöðuatriði íslenskrar fornleifafræði. Skólinn hefur starfað í 4 vikur á hverju sumri og fá nemendur þjálfun í uppgrefti og fornleifaskráningu en einnig er kennt með fyrirlestrum, málstofum og verklegum tímum í umsjá fornleifafræðinga og annarra vísindamanna. Þátttakendur í fornleifaskólanum þurfa að hafa hafið nám í fornleifafræði og einnig er æskilegt að áhugasvið þeirra tengist íslenskri fornleifafræði, eða fornleifafræði Norður-Atlantshafsins.
Nánari upplýsingar komar síðar hvenær skólinn verður haldinn næst.
Fornleifaskóli barnanna
Fornleifaskóli barnanna var verkefni sem Fornleifastofnun Íslands tók þátt í ásamt samstarfsaðilum úr Litlulaugaskóla í Reykjadal, Hinu þingeyska fornleifafélagi og fornleifafræðingum við Hunter og Brooklyn Háskóla í New York. Skólinn hefur einnig verið haldinn við Odda á Rangárvöllum í samvinnu við Oddafélagið.
Háskóli Íslands
Fornleifastofnun Íslands tók virkan þátt í stofnun fornleifasviðs við Háskóla Íslands og hefur haldið uppi sterkri samvinnu síðan. Heimasíða sviðsins má finna hér.
UM OKKUR
Fornleifastofnun hefur sett sér metnaðarfull markmið um hágæðarannsóknir á sviði íslenskrar fornleifafræði. Stofnunin hefur einsett sér að vera í fararbroddi vísindalegra rannsókna á íslenskum fornleifum og nær þeim markmiðum með öflugum grunnrannsóknum, nánu samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn og rannsóknarstofnanir, og virkri akademískri umræðu sem meðal annars birtist í öflugu útgáfustarfi. Okkar fólk.