Hofstaðir

5.490 kr.

14 in stock

Höfundur: Gavin Lucas

Það var árið 1908 sem Daniel Bruun gerði fyrst rannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit. Rústin þar varð fljótt vel þekkt og var talin dæmigert goðahof frá víkingaöld. Minjarnar voru endurtúlkaðar með ýmsum hætti síðar á öldinni eftir því sem kenningar um heiðna helgisiði og þekking á víkingaöld þróuðust. Undir síðustu aldamót hófust að nýju fornleifarannsóknir á vegum Fornleifastofnunar Íslands og var tilgangurinn að endurmeta minjarnar í ljósi þessarar þróunar. Á árunum milli1992 og 2002 var flett ofan af minjastaðnum að nýju og hann grafinn upp í heild í samstarfi við alþjóðlegan hóp fornleifafræðinga. Niðurstöður þeirrar fornleifarannsóknar eru settar fram í þessari bók.

Author: Gavin Lucas

First excavated in 1908 by Daniel Bruun, the site of Hofstaðir in north-eastern Iceland swiftly became renowned as a classic example of a Viking Age pagan temple. Throughout the twentieth century, the site was subject to various re-interpretations as theories about pagan rituals and knowledge of the Viking Age developed. At the end of the century, new excavations were initiated by the Institute of Archaeology in Reykjavík with the aim of re-assessing the site in light of these developments. Between 1992 and 2002, the entire site was re-opened and fully excavated in collaboration with an international team of archaeologists, the results of which are presented in this volume.

14 in stock

SKU: BOK_000004 Category:

Description

>Höfundur: Gavin Lucas

Það var árið 1908 sem Daniel Bruun gerði fyrst rannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit. Rústin þar varð fljótt vel þekkt og var talin dæmigert goðahof frá víkingaöld. Minjarnar voru endurtúlkaðar með ýmsum hætti síðar á öldinni eftir því sem kenningar um heiðna helgisiði og þekking á víkingaöld þróuðust. Undir síðustu aldamót hófust að nýju fornleifarannsóknir á vegum Fornleifastofnunar Íslands og var tilgangurinn að endurmeta minjarnar í ljósi þessarar þróunar. Á árunum milli1992 og 2002 var flett ofan af minjastaðnum að nýju og hann grafinn upp í heild í samstarfi við alþjóðlegan hóp fornleifafræðinga. Niðurstöður þeirrar fornleifarannsóknar eru settar fram í þessari bók.

Bókin er á ensku með samantekt á íslensku.

Author: Gavin Lucas

First excavated in 1908 by Daniel Bruun, the site of Hofstaðir in north-eastern Iceland swiftly became renowned as a classic example of a Viking Age pagan temple. Throughout the twentieth century, the site was subject to various re-interpretations as theories about pagan rituals and knowledge of the Viking Age developed. At the end of the century, new excavations were initiated by the Institute of Archaeology in Reykjavík with the aim of re-assessing the site in light of these developments. Between 1992 and 2002, the entire site was re-opened and fully excavated in collaboration with an international team of archaeologists, the results of which are presented in this volume.

The book is in English with an Icelandic summary.

Additional information

Weight 1.641 kg
Go to Top