Staff

Our Staff


Adolf Friðriksson (on leave until October 2021)

Researchgate
Director

Adolf Friðriksson, director of the Institute. BA (Hons.)and M.Phil in Archaeology, Institute of Archaeology, UCL, London, PhD Sorbonne. Friðriksson has participated in excavations in the UK, France, Italy and Iceland, and has directed various excavations, survey and publication projects since 1989. He is a member of the board of directors of the Nordic World Heritage Office in Oslo 1999-2001. He is the author of: Sagas and Popular Archaeology in Iceland, Avebury 1994, and co-author of Kuml og haugfé – Pagan Burials in Iceland, Mál og menning 2000.

Research interests: History of Archaeology, Viking Age culture, Landscape, Popular Archaeology.


Orri Vésteinsson

Researchgate
Board member

Orri Vésteinsson, member of the FSÍ Board of Directors since 1995. He was awarded a Chair in archaeology at the University of Iceland in 2010, and was Head of Research and Training at the FSÍ 1995-2002. He is also an Adjunct member of the Doctoral Faculty at the Graduate School and University Center, City University of New York. MA in Archaeology from the Institute of Archaeology, UCL, London, and PhD in History, UCL. He has participated in research in the UK, Japan and Iceland, and directed many excavation, survey and publication projects in Iceland since 1989. He is the author of The Christianization of Iceland (Oxford Univ. Press 2000) and since 2016 he is the editor of the journal Archaeologia Islandica, an international journal on Icelandic archaeology.

Research interests: social and economical history of medieval Iceland, Church history and settlement patterns.


Garðar Guðmundsson

Board Member

Garðar Guðmundsson, palaeobotanist. Member of the FSÍ Board of Directors since 1995. BSc. (Hons.) in Archaeology, Institute of Archaeology, UCL, London. Guðmundsson has participated in various research projects in the UK, Greenland and Iceland. He is the head of palaeoenvironmental research at the FSÍ.

Research interests: methods in palaeoenvironmental studies, plant remains, cereal cultivation in medieval Iceland.


Mjöll Snæsdóttir

Board member

Mjöll Snæsdóttir, fornleifafræðingur, hefur setið í stjórn Fornleifastofnunar síðan 1995. Fil.kand. í fornleifafræði frá Uppsölum. Hún tók þátt í Reykjavíkuruppgreftinum 1971-75 og hefur víðtæka reynslu af borgaruppgröftum á Norðurlöndum þ.á m. frá Túnsbergi, Málmey og Uppsölum. Hún stjórnaði uppgrefti á Stóruborg 1978-1990 sem var lengi stærsta uppgraftarverkefni sem ráðist hafði verið í á Íslandi og eini heildaruppgröftur á bæjarhól sem gerður hefur verið á Norðurlöndum. Mjöll hefur tekið þátt í uppgrefti á Hofstöðum í Mývatnssveit frá 1991 og stjórnaði fornleifarannsókn við Tjarnargötu sumarið 1999 á vegum Alþingis. Hún er meðstjórnandi við fornleifauppgröft í Skálholti sem nú stendur yfir. Mjöll er ritstjóri Árbókar hins íslenzka fornleifafélags.

Mjöll Snæsdóttir, Senior Archaeologist. Member of the FSÍ Board of Directors since 1995. Fil.Kand. in Archaeology and Ethnology, Uppsala, Sweden. Snæsdóttir has participated in research in Norway, Sweden and Iceland. She was the director of the Stóraborg excavation 1978-1990, which is the largest salvage excavation project carried out in Iceland to date. Snæsdóttir has been the editor of Árbók – The Yearbook of the Archaeological Society – since 1993.

Research interests: medieval archaeology, farm mound archaeology.


Gavin Lucas

Board member

Gavin Lucas hefur unnið við fornleifarannsóknir á Íslandi frá 1989. Megináhugasvið hans eru aðferðafræði fornleifafræðinnar og kennileg fornleifafræði, en hann hefur ritað um þau efni bækur og fjölda tímaritsgreina. Hann er jafnframt sérfræðingur í leirkerum frá seinni öldum. Hann hefur mikla uppgraftarreynslu frá Englandi, Tyrklandi, Íslandi og víðar, og nýtur vaxandi viðurkenningar sem einn helsti fræðimaður Breta á sviði kennilegrar fornleifafræði. Hann hóf störf sem aðstoðarforstöðumaður hjá Fornleifastofnun í maí árið 2002 og er einn af verkefnisstjórum uppgraftar í Skálholti sem nú stendur yfir. Hann hefur stjórnað fornleifaskólanum frá 1998 og er ritstjóri Archaeologia islandica. Gavin lauk doktorsnámi árið 1995 frá Cambridge háskóla, þar sem hann starfaði á árunum 1996-2002 við stjórnun uppgrafta. Einnig tók hann þátt í uppgrefti í Çatalhöyük
á Tyrklandi 1996 og 1997.

Gavin Lucas, a first Class BA Honours in 1988 from Institute of Archaeology, London, PhD in Archaeology in 1995 from the University of Cambridge. Lucas has participated in various excavations in the UK, Italy, Turkey, S. Africa and Iceland. He was Project Officer at the Cambridge Archaeological Unit for 6 years, involving archaeological mitigation for commercial projects relating to construction or development work. He is the author of Critical Approaches to Fieldwork: Historical and Contemporary Archaeological Practice (Routledge 2001), An Archaeology of Colonial Identity (Springer 2005), The Archaeology of Time (2005) and co-editor of Archaeologies of the Contemporary Past (Routledge 2001). He was also editor of the journal Archaeologia Islandica, an international journal on Icelandic archaeology since 1998 until 2016.

Research interests: archaeological theory and method and the archaeology of the modern world.

Birna Lárusdóttir

Birna Lárusdóttir

Archaeologist

Birna Lárusdóttir er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands. Birna hefur unnið hjá Fornleifastofnun síðan 1999. Hún hefur unnið við fornleifaskráningu og uppgrefti. Helsta áhugasvið hennar eru örnefni, landbúnaðarsaga og mannvirki í úthögum.

Birna Lárusdóttir, BA in Icelandic Studies, MA in Archaeology at the University of Iceland. Lárusdóttir has worked for the FSÍ since 1999 on various survey and excavation projects, eg Siglunes.

Research interests: Place-names and agriculture.

  


Elín Hreiðarsdóttir

Researchgate

Head of survey

Elín Ósk Hreiðarsdóttir hefur unnið hjá Fornleifastofnun síðan 1996. Hún er með BA gráðu í mannfræði og MA gráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands. Elín er deildarstjóri skráningardeildar og hefur unnið við fornleifaskráningu og ýmis uppgraftarverkefni. Helsta áhugasvið hennar er þróun aðferða í fornleifaskráningu og rannsóknir á perlum frá víkingaöld.

Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Archaeological Survey Manager. BA in Anthropology, MA in Archaeology at the University of Iceland. Hreiðarsdóttir has worked at the FSÍ on various survey and excavation projects since 1996.

Research interests: Methods in archaeological survey, Viking age beads.

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson

Head of geomatics & informatics

Gísli Pálsson er með BA gráðu frá Harvard, meistaragráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands og í landslagsarkítektúr frá University of Bath. Helstu viðfangsefni Gísla eru landsháttafornleifafræði, fjarkönnun og landsupplýsingakerfi.

Research interests: GIS, environmental archaeology, archaeoinformatics, landscape archaeology, heritage, spatial analysis, visualization


Guðrún Alda Gísladóttir

Artefact specialist

Guðrún Alda Gísladóttir hefur unnið við fornleifaskráningu og uppgrefti hjá Fornleifastofnun síðan 2001. Hún er með BEd gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og MA gráðu í fornleifafræði við Háskóla Íslands 2004. Helsta áhugasvið Guðrúnar Öldu eru griparannsóknir og teikningar.

Guðrún Alda Gísladóttir, B.Ed from the Iceland University of Education, has worked at various site surveys, excavations and illustration at the FSÍ since 2001. She finished her MA in archaeology from the University of Iceland in 2004. Research interests: finds research and illustrations.

Research interests: finds research and illustrations


Gylfi Helgason

Gylfi Helgason

Researchgate
Archaeologist

Gylfi Helgason er með BA gráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands og MA frá Leicester. Hann hefur aðallega unnið við fornleifaskráningu á Íslandi og við fornleifaskráningu standandi bygginga í Bretlandi. Rannsóknasvið hans liggur innan landslagsfornleifafræði og fornleifafræði standandi bygginga. Rannsóknir hans snúast einkum að því að nota nýstárlegar aðferðir til þess að leita svara við klassískum fornleifafræðilegum vandamálum, svo sem á landsháttum helgra staða á Íslandi. Hann hefur að auki mikinn áhuga á kenningum í landslagsfornleifafræði og sagnfræðilegri fornleifafræði.

Gylfi Helgason, graduated in archaeology (UG) from the University of Iceland in 2016 and Univ’ of Leicester (PG) in 2020. He has taken part in a raft of survey projects at the Institute and undertaken standing building surveys in the UK. His research interests lie within landscape archaeology, in particular in the use of novel methods to contribute to classical archaeological debates, e.g. the significance of ’natural’ places – as well as a long-standing interest in landscape archaeology theory and later historical archaeology.

Research interests:
Built heritage; Landscape archaeology; Later historical archaeology

gylfi[hjá]fornleif.is

Hildur Gestsdóttir

Researchgate

Archaeologist; specialist – osteoarchaeology

Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur, lauk BA prófi (Hons.) í fornleifafræði frá háskólanum í Nottingham 1994, MS í beinafræði og fornmeinafræði frá háskólanum í Bradford 1998 og doktorspróf við Háskóla Íslands 2016. Hildur hefur tekið þátt í fornleifauppgröftum á Íslandi, Bretlandi og í Kenía. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum Fornleifastofnunar, m.a. fornleifauppgröftum og mannabeinarannsóknum. Hún stjórnar uppgrefti kirkjugarðsins á Hofstöðum í Mývatnssveit. Hildur hefur unnið fyrir Bath Archaeological Trust á Englandi, Exeter Archaeology, Þjóðminjasafn Íslands og þjóðminjasafnið í Wales. Hún hefur einnig mikla reynslu af mannabeinarannsóknum, en þær hefur hún gert fyrir Fornleifastofnun frá 1997, fyrir Þjóðminjasafnið, Bath Archaeological Trust á Englandi, Exeter Archaeology (Englandi), Cornwall Archaeological Unit (Englandi) og Somerset County Council (Englandi).

Hildur Gestsdóttir, archaeologist. BA in Archaeology from the University of Nottingham 1994, MSc in Osteology, Palaeopathology and Funerary Archaeology from the University of Bradford 1998, and Phd from Univ’ of Iceland 2016. Gestsdóttir has participated in excavations in Iceland, UK and Kenya. She has participated in various FSÍ projects as excavator, osteoarchaeologist and supervisor in Iceland since 1996. She has worked for Bath Archaeological Trust, England, Exeter Archaeology, England, National Museum of Iceland and National Museum of Wales. Also, she has extensive experience in the analysis of archaeological human remains for the FSÍ, National Museum of Iceland, Bath Archaeological Trust (England), Exeter Archaeology (England), Cornwall Archaeological Unit (England) and Somerset County Council (England).

Research interests: palaeopathology


Howell Roberts

Head of fieldwork

Howell M. Roberts fornleifafræðingur, er yfirmaður uppgraftarsviðs Fornleifastofnunar. Hann er með BA gráðu í klassískum fræðum og fornleifafræði frá háskólanum í Liverpool og hefur starfað sem fornleifafræðingur síðan 1993. Howell er meðlimur í AIFA (Institute of Field Archaeologists). Howell tók þátt í uppgrefti á Bessastöðum 1996, Geirsstöðum í Hróarstungu og Hofstöðum í Mývatnssveit 1996 og 1997, var verkstjóri við uppgröft á Neðra Ási 1998, á Hofstöðum 1998-2001, og í Aðalstræti 2001. Howell var aðstoðarmaður við úrvinnslu Stóruborgargagna veturinn 1997-1998. Fyrir utan uppgraftarreynslu á Íslandi hefur Howell víðtæka reynslu af verkstjórn í björgunaruppgrefti í Bretlandi og reynslu af vísindarannsóknum og uppgrefti í Quatar, Noregi og Frakklandi. Helsta áhugasvið Howells er aðferðafræði fornleifafræðinnar og húsagerð á járnöld.

Howell M. Roberts has more than 20 years experience as a professional archaeologist – in both research and rescue projects, in Iceland, the UK, Norway, Qatar and France. His interests include domestic architecture of the Viking Period, pre-christian burial practices and also methodological development.

He has been closely involved in projects such as Aðalstræti 14-18 (and the 871+/-2 exhibition), Gásir, Litlu-Núpar and Hofstaðir. He currently undertakes research at Ingiríðarstaðir and in Hörgárdalur.

Howell is a UK national of partly Icelandic descent, and has been living and working in Iceland since 1996.

Research interests: methods, Iron Age architecture, medieval trade.


Kristborg Þórsdóttir

Kristborg Þórsdóttir

Researchgate
Archaeologist

Kristborg Þórsdóttir er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands. Kristborg hefur unnið hjá Fornleifastofnun síðan 2008. Hún hefur unnið við fornleifaskráningu og uppgrefti. Helsta áhugasvið hennar innan fornleifafræðinnar er byggðaþróun og samgöngur.

Kristborg Þórsdóttir, BA in Icelandic Studies, MA in Archaeology at the University of Iceland. Þórsdóttir has worked for the FSÍ since 2008 on various survey and excavation projects

Research interests:settlement patterns and communications.


Lilja Björk Pálsdóttir

Lilja Björk Pálsdóttir
Archaeologist

Lilja Björk Pálsdóttir lauk BA gráðu frá Háskóla Íslands árið 2005. Hún hefur unnið hjá Fornleifastofnun Íslands við uppgrefti og úrvinnslu frá 2003. Áhugasvið: Sjósókn og útgerð til forna og fornleifafræðilegar teikningar.

Lilja Björk Pálsdóttir, BA in archaeology from the University of Iceland. She has worked on excavation projects for the FSÍ since 2003.

Research interests: Fisheries and illustrations.


Ólöf Þorsteinsdóttir

Head of administration

Ólöf Þorsteinsdóttir hefur verið skrifstofustjóri Fornleifastofnunar síðan 2001. Hún hefur langa reynslu af margvíslegum skrifstofustörfum, starfaði m.a. hjá Orkustofnun, Iðnlánasjóði og hjá Stefi. Helstu áhugasvið Ólafar eru útivist, gönguferðir og ferðalög. Ólöf var Íslandsmeistari kvenna í maraþoni 1997.

Ólöf Þorsteinsdóttir, Head of Office and Secretary at the FSÍ since 2001. Various office experience and training, including secretarial work at the Icelandic Energy Institute. Interests: Outdoor activities and traveling.

Ragnheiður Gló Gylfadóttir

Researchgate
Archaeologist

Ragnheiður Gló Gylfadóttir er með BA gráðu í mannfræði og MA gráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands. Ragnheiður hefur unnið hjá Fornleifastofnun Íslands frá árinu 2008. Hún hefur unnið við fornleifaskráningu og önnur tilfallandi verkefni. Helstu áhugasvið hennar eru ferðamennska og fornleifafræði, miðaldir og félagsleg fornleifafræði.

Ragnheiður Gló Gylfadóttir BA in Anthropology and MA in Archaeology at the University of Iceland. Ragnheiður has worked for the FSÍ since 2008 on various survey and excavation projects.

Research interests: tourism archaeology, medieval Iceland and social archaeology.


Sólveig Guðmundsdóttir Beck

Geoarchaeologist

Sólveig Guðmundsdóttir Beck lauk BS í jarðfræði með fornleifafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands árið 2004 og MSc gráðu í jarðfornleifafræði (e. geoarchaeology) frá Háskólanum í Reading árið 2006. Hún hefur starfað við uppgrefti og fornleifaskráningu frá árinu 2003. Áhugasvið: Efnagreiningar (chemical analysis) og fornleifaskráning.

Sólveig Guðmundsdóttir Beck has BS in geology and archaeology from the University of Iceland in 2004 and MSc in geoarcheology from the University in Reading in 2006. She has worked on excavations and survey for the Institute since 2003.

Research interests:Chemical analysis and archaeological survey.

 

Stefán Ólafsson

Archaeologist

Stefán Ólafsson
er fornleifafræðingur með MA próf frá Háskóla Íslands og hefur hann unnið hjá Fornleifastofnun Íslands síðan 2003. Stefán hefur unnið bæði við uppgrefti og fornleifaskráningu. Aðaláhugasvið hans eru fornfræðilegar teikningar og hefur hann unnið að því að teikna gripi frá Hofstöðum, Gásum og Skálholti svo dæmi sé tekið.

Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson is MA in Icelandic Archaeology from the University of Iceland. Stefán has worked for FSÍ since 2003, on excavations and various survey projects. His main interests are archaeological artifacts drawings.