Fornleifastofnun Íslands Logo Fornleifastofnun Íslands Retina Logo Fornleifastofnun Íslands Mobile Logo Fornleifastofnun Íslands Mobile Retina Logo
  • HEIM
  • UM OKKUR
  • ÞJÓNUSTA
  • ÚTGÁFA
  • MENNTUN
  • FRÉTTIR
  • HAFA SAMBAND
  • English
  • Íslenska
Home admininst0607 2018-03-07T11:02:09+00:00
  • FORNLEIFASTOFNUN
    ÍSLANDS
  • FORNLEIFASTOFNUN
    ÍSLANDS

UM OKKUR

FORNLEIFASTOFNUN ÍSLANDS

–

Fornleifastofnun hefur sett sér metnaðarfull markmið um hágæðarannsóknir á sviði íslenskrar fornleifafræði. Stofnunin hefur einsett sér að vera í fararbroddi vísindalegra rannsókna á íslenskum fornleifum og nær þeim markmiðum með öflugum grunnrannsóknum, nánu samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn og rannsóknarstofnanir, og virkri akademískri umræðu sem meðal annars birtist í öflugu útgáfustarfi. Okkar fólk.

ÞJÓNUSTA

SKRÁNING

Fornleifaskráning er skipuleg kortlagning allra fornleifa, þ.e. mannvistarleifa sem eru eldri en 100 ára og teljast því friðhelgar skv. þjóðminjalögum. Frá árinu 1993 hefur Fornleifastofnun Íslands unnið að fornleifaskráningu víða um land og unnið jafnt og þétt að því að bæta skráningarkerfið, geymslu og miðlun gagnanna. Fornleifaskráningu er skipt í svæðis-, aðal- og deiliskráningu.

Frekari upplýsingar má finna hér

UPPGRÖFTUR

Fjölmargir uppgreftir eru gerðir á vegum Fornleifastofnunar á hverju ári. Þar er bæði um að ræða stór verkefni sem eru unnin á mörgum árum og smærri fornleifakannanir sem oft eru gerðar fyrir framkvæmdaaðila, t.d. Vegagerðina eða sveitarfélög og verkfræðistofur sem fyrirhuga byggingar og aðrar stórframkvæmdir.

ÁHÆTTUMAT

Góð skipulags- og hönnunarvinna byggir á þekkingu á landsháttum og áhrifum byggingar á umhverfið. Við sérhæfum okkur í áhættumati á menningarminjum. Hafa samband.

FORVARSLA GRIPA

Við forverjum og skráum gripi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

MENNINGARMINJAR OG FERÐAMENNSKA

Okkar fólk hefur mikla reynslu af menningartengdri ferðamennsku. Sjá nánar hér.

ÚTGÁFA

Smelltu á titlana til að sjá verkefnin.

UPPGRAFTARSKÝRSLUR

Frá nýjustu til elstu:

>FS500

  • U-FS577-15171 Bakkalína
  • U-FS568_15191 Naust
  • U-FS567-1508 Hafnarstræti 17-19_2015
  • U-FS563-14182_Uppgröftur í Katanesi
  • U-FS562-14022_Uppgröftur í Pósthússtræti
  • U-FS549-14111 Fornleifakönnun á Reykjanesi 2014Watermarks
  • FS573-15281
  • S-FS571_15271_Fornleifaskráning vegna Brúarvirkjunar í Biskupstungum
  • S-FS570_14171_Friðlýstar minjar á Suðurlandi_TB
  • S-FS569-15101 Pípulögn frá Hoffelli að Höfn
  • S-FS564-15011 Deiliskráning í Einkunnum, Borgarbyggð
  • S-FS560_15021_Ölvaldsstaðir_Deiliskraning
  • S-FS558_14031 Svæðisskráning í Breiðuvíkurhreppi og Neshreppi utan og innan Ennis
  • FS574-15212 Halldórsstaðir
  • FS572-15241 Tryggvagata 13
  • FS572-15241 Tryggvagata 13 ekkert líkan
  • FS557-910117_Hofstaðir
  • FS549-14111 Fornleifakönnun á Reykjanesi 2014
  • FS549-14111 Fornleifakönnun á Reykjanesi 2014
  • FS543-12044_Bakki 2014_uppgröftur
  • FS537_08283_Svalbarðsrannsóknir_2013
  • FS535_12021_ Skaftártunga report 2013
  • FS537_08283_Svalbarðsrannsóknir_2013
  • FS535_12021_ Skaftártunga report 2013
  • FS533-910116_Hofstaðir
  • FS531-030913_Vatnsfjörður 2013
  • FS530-14021_Könnunarskurðir í Pósthússtræti
  • FS529-14011 Stóra-Knarrarnes_Brunnur
  • FS528-11143 Gröf og dauði
  • FS524_06442_Hringsdalur2007
  • FS523_ING13_IS_EN
  • FS522-12043_Bakki 2013
  • FS515-08166_ING12
  • FS514-030912_Vatnsfjörður 2012
  • FS513_08281_Hjálmarvík skýrsla 2013
  • FS512_08233_Under the glacier_2012_
  • FS511_03266 Innri_Hvanney_Breiðafirði
  • FS510_08274_Skútustað_2011
  • FS509-08166_Þórutóft
  • FS507-07291Kuml Norðar Skarðsheiðar
  • FS504-910115 Hofstaðir í Mývatnssveit
  • FS503-12042_Bakki 2012_uppgröftur
 >FS400
  • FS498-11037 2012 Shell ridge report
  • FS493_ING11
  • FS492-030911_Vatnsfjörður 2011
  • FS490-11141 Gröf og dauði 2011
  • FS489-12041_Bakki á Tjörnesi
  • FS485-910114_Hofstaðir í Mývatnssveit
  • FS482-11011_Heklurætur
  • FS481_11132_Garðlög í Kelduhverfi_V3
  • FS480-11121 Siglunes 2011
  • FS478-03262 Hrísheimahundurinn _2_
  • FS477-08232_Gufuskálar
  • FS476-11113 Hörðudalur
  • FS474-11112 Skógarstrond
  • FS473-07291 Saurbær
  • FS472-11111 Kinnarstaðir
  • FS467-06451KumlholtS_Bakki_2006
  • FS466-010714 Gásir Post-Ex-Rep.3_small
  • FS466-010714 Gásir Post-Ex-Rep.3
  • FS463-10091_Arnarbæli
  • FS462-11032 Shell ridge Barbuda
  • FS461-030910 Vatnsfjörður 2010 Interim Reports
  • FS461-030910 Vatnsfjörður 2010 Interim Reports
  • FS458-11031 Survey Points at Highland House, Seaview, Codrington and River in Barbuda
  • FS457-08273_Excavations at Skutustadir 2010
  • FS456-09011_Öræfi_heimildaskráning
  • FS455-910113 Hofstaðir í Mývatnssveit
  • FS454-02264 Mývatn 2010
  • FS453_08164_Fornleifarannsóknir á Litlu-Núpum 2008
  • FS453-08164_LNP2008_2009
  • FS452_10071_Garðlög í Dalvíkurbyggð
  • FS450_GASpx2
  • FS449-03099_Vatnsfjörður 2009
  • FS448-09061 Haukadalur 2009
  • FS447-02872 Skútstaðir
  • FS443-0906 fornt býli í Kelduhverfi
  • FS440-06384_Gasir_Hinterlands_2009
  • FS438-08211_Skildinganes
  • FS437-08311_Austurstræti_Lækjargata
  • FS436-08201_Tjarnarbíó
  • FS435-09041_ÞORLÁKSBÚÐ
  • FS434-07271 Fornleifarannsóknir á Grófartorgi
  • FS433_08242_Gardastraeti
  • FS432_08053 Hergilsey
  • FS430-07262_Naust_Akureyri
  • FS429-06323 Reykjavikurhofn II
  • FS428_09031 Rétt Búðarháls byrgisver
  • FS426-03098 Vatnsfjörður 2008
  • FS425_08163_Seljadalur
  • FS424-08162 _Thegjandadalur
  • FS423_GAS_PX_Vol1
  • FS421-08281 Svalbard I
  • FS419-08271_SKU08
  • FS418-08161 Frumrannsókn menningarminja í Narfastaðaseli
  • FS416-07185. Öxney
  • FS415-08261 Presthús (2)
  • FS413-06441 Hringsdalur 2006
  • FS412-03265 Daðastaðir SÞ
  • FS411-05311 Kalfskinn
  • FS410-08251 Fornleifakönnun á Hólsfjöllum – Bakkastaðir og Þrælagerðir
  • FS402-06383_Modruvellir 2008
  • FS401-08141 Blöndulína
  • FS400-08221_Dettifoss

>FS300

  • FS398-07194 Álverslóð Bakka
  • FS397_07193 Bakki stækkun
  • FS395-08151 Vegarstæði Húsavík-Þeistareykir-Kvíhólar
  • FS395-08151 Vegarstæði Húsavík-Þeistareykir-Kvíhólar
  • FS393_08051 Kirkjur og bænhús í A-Barðastrandasýslu
  • FS389-08181 Kortlagning af gervihnattamyndum
  • FS388-05301 Hvalseyjarfjörður
  • FS387-04192 Archaeological investigations in Krókdalur 2005
  • FS386-02263 Myvatnssveit
  • FS385-010711 Gásir
  • FS384-08031 Kaldavatnslögn í Borgarfirði
  • FS383-03097 Vatnsfjordur 2007 Report
  • FS382-07151 Þorlákshöfn uppmæling
  • FS381-08111 Vegagerð Hörgárdal
  • FS380-07261 Naust_Akureyri
  • FS378-06422 Glerá
  • FS376-00217 Sveigakot 2006
  • FS375-06431 Hofstaðir í Þorskafirði A_Barð
  • FS371-07281 Nauthóll
  • FS368-06353 Leirvogstunga III
  • FS365-06382 Mödruvellir
  • FS363-07161 Meitill og Gráuhnúkar
  • FS361 LNup Thegjanda Lyngbre 2007
  • FS357-06421 Glerá
  • FS356-03096 Vatnsfjörður 2006
  • FS355-010710 Gásir06
  • FS354-07091 Eyvík_Tjörnesi
  • FS353-06322 Reykjavíkurhöfn I
  • FS351-07061 Hellisheiði
  • FS350-06352 Leirvogstunga
  • FS349-04263 Forn garðlög
  • FS349-04263 Forn garðlög í Suðurþing
  • FS347-00067 Measurements of Soil Phosphorus in Floors and Surroundings of Pálstóft, Kárahnjúkar
  • FS343-03096 Landsc. Vatnsfjörður
  • FS338-0638 Möðruvellir Midden 06
  • FS336-03062 strontium
  • FS335-01079 GAS06_prelim
  • FS334-06361 Thingvellir kirkja
  • FS333-06351 Leirvogstunga (OH)
  • FS331 Þingeyjarsýsla
  • FS330-06321 Rvik Höfn
  • FS329-06291 Ráeyri í Skútudal
  • FS328-04291 Fluorosis
  • FS327-06261 Hellisheiði
  • FS325-06281 Arnorsstadamuli
  • FS324-06201 Helguvík
  • FS322-06221 Högnastaðir
  • FS314-02134 Skalholt 2005
  • FS312-01078 Gásir 2005
  • FS311-910112 Hofstaðir 2004
  • FS310-05291 Grettislaug
  • FS309-06101 Stokkseyri
  • FS308-00216 Sveigakot
  • FS304-06031 HveragerðiAustanVarmárDeilisk2006
  • FS303-06092 Útskálar
  • FS301-03095 Vatnsfj 2005
  • FS300-05281 Þórutóftir

>FS200

  • FS298-03094 Landscape NW
  • FS297-05081 Þórsmörk
  • FS296-00064 Kárahjúkar
  • FS294-02143 Þingvellir 2005
  • FS293-02262 LML Lokaskýrsla
  • FS292-04262 Forn garðlög í SÞ
  • FS289-05231 Úlfarsá
  • FS288-05171 Hrísey
  • FS287-05161 Möðruvellir 2005
  • FS286-05151 Brekka og Daðastaðir
  • FS282-05101 Útskálar, Garði
  • FS280-01076 Gasir 2004
  • FS279-04181 Svalbarðsstrandahreppur
  • FS278-3222 Hrísheimar
  • FS277-05071 Laugarnes
  • FS276-02133 Skálholt 2004
  • FS275-02142 Þingskýrsla2004
  • FS274-00064 Kárahnjúkar
  • FS273-05031 Aðalstræti 10
  • FS272-05251 IðnaðarlóðirNland2005
  • FS271-03264 Litlu Núpar
  • FS270-03263 Saltvík Kuml
  • FS269-05201 KaldaðarnesDeilisk2005
  • FS268-04281 Reykir í Olafsfirdi
  • FS267-03232 Eyri, Ísafjörður
  • FS265-00215 Sveigakot 2004
  • FS264-01041 Hraungerði-92
  • FS262-04201 Kúvíkur í Reykjarfirði
  • FS259-04271 Norðausturvegur
  • FS257_04261 Garðlög í S-Þing
  • FS255-04061b Dettifoss_medkortum
  • FS255-04061b Dettifoss
  • FS255-04061a Dettifoss
  • FS255-04061a Dettifoss
  • FS254-04251 Möðruvellir í Eyjafirði
  • FS250-04211 Hvolstún
  • FS249-03093 Vatnsfjörður 2004
  • FS247-04111 Galtarholt2004
  • FS246-03271 Saltvík
  • FS243-00162 Aðalstræti 2003
  • FS242-00214 Sveigakot 2003
  • FS241-03261 KumlFramvinda2003
  • FS240-04021 Kross og Fagrabrekka-deiliskráning
  • FS239-03191 Djúpavogshreppur
  • FS238-01075 Gasir 2003
  • FS236-02132 Skalholt 2003
  • FS234-02232 Reykholtskirkja
  • FS233-02142 Þingstadir2003Rep
  • FS230-910111 Hofstaðir 2003
  • FS229-9925 Miðlun menningarsögulegra upplýsinga
  • FS228-03231 Eyri við Skutulsfjörð
  • FS227-02252 Hofdagerdi, Nupar 2003
  • FS225-99192 Palaeopathology-Haffjarðarey, Neðranes og Viðey
  • FS223-0322 Hrísheimar
  • FS218-02261 Five medieval sites in Myvatnssveit
  • FS217-03171 Rauðaskriða
  • FS216-03101 Hellisheiði
  • FS213-03092 Vatnsfjörður 2003
  • FS212-99122 Sómastaðagerði og Hraun í Reyðarfirði
  • FS211-03091 Vatnsfjörður 2003
  • FS210-01074 Sjá skýrslu 238
  • FS209-03081 Þverá í Kelduhverfi
  • FS208-03072 Katanes II
  • FS207-02251 Höfðagerði, Núpar 2002
  • FS206-00213 Sveigakot 2002
  • FS205-03071b Katanes
  • FS205-03071 Katanes
  • FS203-00033 Skilmannahreppur
  • FS202-03061 The settlement of Iceland
  • FS201-0211 Bangastaðir og Valadalur á Tjörnesi

>FS100

  • FS197-02231 Reykholtskirkja
  • FS194-01073 Gasir 2002
  • FS193-910110 Hofstadir 2002
  • FS191-02131 Skálholt 2002
  • FS189-02072 Steinbogi í Mývatnssveit
  • FS188-02161 Norðausturvegur um Öxafjarðarheiði
  • FS183-02141 Thinghald til forna
  • FS181-00041 Þjórsárdalur 2001
  • FS180-01072 Gásir 2002
  • FS177-02081 Stokkseyri
  • FS177-02081 Stokkseyri
  • FS176-02071 Mývatnsheiði
  • FS173-00212 Sveigakot 2001
  • FS172-02041 Arnarnesvegur í Kópavogi
  • FS171-02031 Hvassahraun á Vatnsleysuströnd
  • FS170-02021 Öndverðarnes
  • FS169-00031 Innri-Akraneshreppur
  • FS168-99093 Eyjafjörður XVII-Skíðadalur og Svarfaðardalur
  • FS167-91019 Hofstadir 2001
  • FS163-01071 Gásir 2001
  • FS162-01091 Miðdalskot í Laugardalshreppi
  • FS161-01101 Efstidalur í Laugardalshreppi
  • FS160-01121 Austurey í Laugardalshreppi
  • FS159-01111 Böðmóðsstaðir í Laugardalshreppi
  • FS157-01191 Grindavíkurkaupstaður
  • FS156-00161 Adalstraeti 14-18
  • FS153-98071 Möðruvellir í Hörgárdal
  • FS152-01161 Þeistareykir í Suður Þingeyjarsýslu
  • FS150-00062 Kárahnjúkavirkjun
  • FS149-01141 Reykjanesbraut
  • FS147-01081 Stóri-Núpur
  • FS146-00051 Rangárvallasýsla III-Djúpárhreppur
  • FS145-01071 Hafnarstraeti 16
  • FS141-01061 Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
  • FS140-01051 Hellishólar í Fljótshlíð
  • FS139-01041 Vellir í Ölfusi
  • FS136-01011 Hrunamannahreppur
  • FS135-00061 Kárahnjúkar
  • FS134-00211 Sveigakot 1998-2000
  • FS133-00141 Reykjanesbraut
  • FS130-91018 Hofstaðir 2000
  • FS127-00181 Klafastaðir og Katanes
  • FS125-00151 Sumarbústaðabyggð í Skorholtsnesi
  • FS124-00131 Tunguvegur
  • FS123-00081 Hringvegur í Norðurárdal
  • FS122-99023 Svæðisskráning í Rangárvallasýslu
  • FS115-00021 Patreksfjörður
  • FS114-0001 Austurey í Laugardalshreppi, Árnessýslu
  • FS113-99251 Þverá í Laxárdal-Reykdælahreppur
  • FS112-98081 Laufás við Eyjafjörð
  • FS110-99231 Laufás
  • FS109-98174 Neðri Ás í Hjaltadal-kirkja
  • FS108-9922 Vestfjarðarvegur
  • FS106-98211 Tjörnesvegur
  • FS105-99191 Heilsufarssaga Íslendinga I.
  • FS104-98122 Þingvallakirkja
  • FS102-91017 Hofstadir 1999
  • FS100-99181 Hólar og Laugaskóli í Reykjadal
  • FS099-99171 Bjarnarflag
  • FS098-99161 Fossland við Selfoss
  • FS097-99151 Línustæði frá Fljótsdal
  • FS133-00141 Reykjanesbraut
  • FS130-91018 Hofstaðir 2000
  • FS127-00181 Klafastaðir og Katanes
  • FS125-00151 Sumarbústaðabyggð í Skorholtsnesi
  • FS124-00131 Tunguvegur
  • FS123-00081 Hringvegur í Norðurárdal
  • FS122-99023 Svæðisskráning í Rangárvallasýslu
  • FS115-00021 Patreksfjörður
  • FS114-0001 Austurey í Laugardalshreppi, Árnessýslu
  • FS113-99251 Þverá í Laxárdal-Reykdælahreppur
  • FS112-98081 Laufás við Eyjafjörð
  • FS110-99231 Laufás
  • FS109-98174 Neðri Ás í Hjaltadal-kirkja
  • FS108-9922 Vestfjarðarvegur
  • FS106-98211 Tjörnesvegur
  • FS105-99191 Heilsufarssaga Íslendinga I.
  • FS104-98122 Þingvallakirkja
  • FS102-91017 Hofstadir 1999
  • FS100-99181 Hólar og Laugaskóli í Reykjadal

>FS000

  • FS099-99171 Bjarnarflag
  • FS098-99161 Fossland við Selfoss
  • FS097-99151 Línustæði frá Fljótsdal
  • FS097-99151 Línustæði frá Fljótsdal
  • FS096-99141 Búðarhálsvirkjun
  • FS095-99021 Rangárvallasýsla I
  • FS093-99121 Reyðarfjörður
  • FS089-99031 Hellnar og Arnarstapi
  • FS088-99071 Þingvellir, Svartagil og Brúsastaðir
  • FS087-99081 Álftanesvegur
  • FS083-98111b Skálholt
  • FS073-98082 Loðmundarfjörður
  • FS072-98081 Fljótsdalshérað og Borgarfjörður eystri
  • FS069-98181 Grafningur
  • FS068-98173 Neðri-Ás í Hjaltadal 1998
  • FS066-97052 Akranes
  • FS064-97013 Ölfushr.
  • FS063-98131 Skerseyri og Langeyri
  • FS062-91016 Hofstaðir 1998
  • FS061-98121 Þingvellir
  • FS060-98201 Reykjanes
  • FS059-98191 Glerá í Kræklingahlíð
  • FS058-98172 Neðri-Ás í Hjaltadal
  • FS057-98171 Neðri-Ás í Hjaltadal
  • FS055-98151 Bein úr íslenskum kumlum
  • FS054-98041 Vígðalaug í Laugardal
  • FS053-98141 Fljótsdalsvirkjun
  • FS052-98081 Grenivíkurvegur
  • FS048-98031 Stóra-Sandfell í Skriðdal
  • FS047-98021 Svarfhóll í Laxárdal
  • FS046-98011 Alþingishússreitur
  • FS045-97061 Hvammur og Hvammsvík
  • FS042-91015 Hofstaðir í Mývatnssveit 1997
  • FS041-97111 Neðri Ás
  • FS040-97091 Vatnshamraleið
  • FS039-97081 Ólafsvíkurvegur og Útnesvegur
  • FS038-97071 Snæfellsnesvegur
  • FS036-97012 Hengilssvæðið II-Nesjavellir og Ölfusvatn
  • FS035-95026 Akureyri
  • FS032-97011 Hengill og Grafningur
  • FS031-96041 Svæðisskráning í Vesturbyggð
  • FS029-95017 Nes við Seltjörn VII
  • FS028-95016 Nes við Seltjörn VI
  • FS027-95015 Nes við Seltjörn V
  • FS026-91014 Hofstaðir í Mývatnssveit 1996
  • FS025-96061 Sjovarnargardur a Alftanesi
  • FS024-96051 Reykjavíkurflugvöllur FS023-96031 Hjaltastaðaþinghá I
  • FS019-95042 Miðhálendi Íslands
  • FS011-91024 Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit
  • FS009-95061 Gásakaupstaður
  • FS008-95014 Nes við Seltjörn IV
  • FS006-95012 Nes við Seltjörn II
  • FS005-95011 Nes við Seltjörn
  • FS001-95071 Norðurlandsvegur
UPPGRAFTARSKÝRSLUR
Gjaldfrjálst aðgengi.
Við höfum gefið út yfir 500 skýrslur; megnið af þeim eru aðgengilegar á síðu okkar.

ARCHAELOGIA ISLANDICA

Archaeologia Islandica (ArchIs)

Archaeologia Islandica is the first and only venue specially dedicated to aspects of Icelandic archaeology and material culture and provides a forum for the wider dissemination of such work to the international community. The scope of the journal covers any aspect of archaeology and material culture relating to Iceland from the 9th century colonization of the island by Vikings to 19th century emigration of Icelanders to Canada – and beyond.

Papers of archaeological fieldwork and artifact studies as well related historical, ethnographic and linguistic research are all welcomed, as are papers on material from outside Iceland but which are clearly relevant to discourses on Icelandic archaeology and material culture.

See the contents of published issues, below.

All submissions should be sent to the editor, Orri Vésteinsson, at Archaeologia Islandica, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, Iceland; emails should be sent to Orri Vésteinsson marked Re: Archaeologia Islandica.

For those interesting in subscribing or ordering back issues, please contact us by e-mail at fsi@instarch.is or by phone +354-5511033.

Subscription rate for individuals: 3.300 kr.

Subscription rate for institutions: 6.480 kr.

Subscription rate for students: 2.750 kr.

ARCHAELOGIA ISLANDICA
Ritrýnt fræðirit.
Rit Fornleifastofnunar Íslands, Archaeologia Islandica, kom fyrst út í nóvember 1998. Með útgáfu ritsins er stefnt að því að kynna alþjóðlegum lesendahópi fornleifarannsóknir á Íslandi. Ritið birtir nýjar greinar um íslenska fornleifafræði eða efni tengt henni, allt frá landnámi á 9. öld til síðari tíma. Greinarnar eru á ensku. Ritstjóri er Orri Vésteinsson.

SKRÁNINGARSKÝRSLUR

2018
  • FS686-18011 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda
2017
  • FS643_15352 Aðalskráning_fornminja_í_Snæfellsbæ I
  • FS643_15352 Aðalskráning fornminja í Snæfellsbæ II
  • FS620-16161 Fornleifarannsokn a mannvistarlogum i hitaveituskurdi a Storu Drageyri
  • FS649-07186 Menningarminjar i Fellsstrandarhreppi_Svaedisskraning fornleifa
  • FS650-07187 Menningarminjar i Hvammsveit_Svaedisskraning fornleifa
  • FS651_16011_Adalskraning fornminja i Skorradal_Framdalur
  • FS645-17021 Deiliskráning fornleifa á Miðsvæði í Vogum
  • FS652_17141_Jardbodin i Myvatnssveit_Fornleifaskraning vegna nys deiliskipulags
  • FS653_17131_Bjarnarflag i Myvatnssveit_Fornleifaskraning vegna nys mats a umhverfisahrifum
  • FS657_17031_Uppmaelingar a fornminjum i Skorradal_Greinargerd
  • FS658_17061_Deiliskraning fornleifa a Bragdavollum í Hamarsfirdi
  • FS660-16241 Adalskraning fornleifa i Skeida- og Gnupverjahreppi
  • FS662_17241 Gardur a Reykjanesi_Fornleifaskraning vegna deiliskipulags
  • FS667_06195_Rangárþing_ytra
  • FS668_17091_Verndarsvæði í byggð: Þormóðseyri
  • FS669-17261 Deiliskraning i Grindavík_Storagerdi
  • FS671_16302_Aðalskráning fornminja á Djúpavogi
  • FS672-17341 Fornleifaskraning a ahrifasvaedi Sudurlandsvegar_Deiliskraning i landi Hveragerdi
  • FS678-17361 Baejarsker a Reykjanesi sunnan Sandgerdisbaejar Fornleifaskraning vegna deiliskipulags
2016
  • FS633-16071 Fridlystar fornleifar ur lofti
  • FS594-15223 Fornleifaskrá Litla og Stóra Fljót
  • FS595-15224 Fornleifaskrá Laugarás og Iða
  • FS596-07253 Aðalskráning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum Áfangaskýrsla III
  • FS597-13031 Aðalskráning fornleifa í Rangarþingi eystra 2013-2015 bindi I
  • FS598-07173 Aðalskráning fornleifa í Flóahreppi III
  • FS601-12051 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum Hólsvirkjunar
  • FS605-16051 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum á iðnaðarlóð við Vogaveg
  • FS606-16061 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum sjóvarna í Breiðagerðisvík
  • FS610 16101 Deiliskráning á línustæði fyrir ljósleiðara í Eyja- og Miklaholtshreppi
  • FS611-16111 Fornleifarannsókn vegna endurnýjunar Örlygshafnarvegar við Hvalsker í Patreksfirði
  • FS614-16161 Deiliskráning fornleifa vegna endurnýjunar hitaveitulagnar í landi Stóra-Drageyrar
  • FS615 16021 Deiliskraning við Dysnes
  • FS616-16151 Fyrirhugaður hjólastígur á Seltjarnarnesi_Úttekt á fornleifum vegna deiliskipulags
  • FS625-12052 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum Hólsvirkjunar_II
  • FS628-16281 Fornleifaskráning vegna breytinga á Skaftártunguvegi og brúarsmíði yfir Eldvatn
  • FS630-04193 Fornleifar fremst á Bárðardal vestarmegin
  • FS635-16271 Aðalskráning fornleifa í Raufarhafnarhreppi og skráning fornleifa á deiliskipulagsreit við Heimskautsgerði
  • FS636-13023 Fornleifar í Skaftártungu II
  • FS639-16241 Svæðisskráning fornleifa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  • FS641-16331 Fornleifaskráning innan deiliskipulagsreita á Svínhólum og í Össurárdal í Lóni
2015
    • FS565_15181 Teigarhorn Fornleifaskráning
    • FS574_15161_Samantekt um vettvangsskráðar fornleifar í nágrenni Hrafnabjarg-og Fljóthnjúksvirkjunar
    • FS579-15251 Vegagerð í Patreksfirði
    • FS580-15371 Deiliskráning í landi Miðengis í Grímsnesi
    • FS581_15321 Fornleifaskráning innan tveggja deiliskipulagsreita í Vaglaskógi Fnjóskadal
    • FS582_1512 Svartárlína
    • FS583-15311 Menningarminjar í Staðarsveit á Snæfellsnes_Svæðisskráning
    • FS584_15221 Svæðisskráning fornleifa í Bláskógarbyggð
    • FS585_15341 Deiliskráning i landi Þernuness
    • FS589-15222 AÐALSKRÁNING FORNLEIFA Í BLÁSKÓGABYGGÐ I:
      FORNLEIFASKRÁNING Á LAUGARVATNI OG SNORRASTÖÐUM
    • FS590_15391 Deiliskraning Kirkjuból
    • FS558-14031 Svæðisskráning í Breiðuvíkurhreppi og Neshreppi utan og innan Ennis
    • FS560-15021 Ölvaldsstaðir Deiliskraning
    • FS564-15011 Deiliskráning í Einkunnum, Borgarbyggð
    • FS569-15101 Pípulögn frá Hoffelli að Höfn
    • FS570_14171_Friðlýstar minjar á Suðurlandi_TB
    • FFS571_15271_Fornleifaskráning vegna Brúarvirkjunar í Biskupstungum
    • FS536-12021 Aðalskráning fornleifa í sveitarfélaginu Ölfusi. Áfangaskýrsla I
2014
  • FS526-06193 Aðalskráning fornleifa í Rangárþingi ytra, Áfangaskýrsla III, 1. bindi
  • FS526-06193 Aðalskráning fornleifa í Rangárþingi ytra, Áfangaskýrsla III, 2. bindi
  • FS527-07252 Aðalskráning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum. Áfangaskýrsla II
  • FS532-12031 Fornleifar í Skaftafelli
  • FS534-13041 Aðalskráning fornminja á Gufuskálum á Snæfellsnesi
  • FS541-14011 Deiliskráning á Illugastöðum í Fnjóskadal
  • FS545-13022 Fornleifar í Skaftártungu I
  • FS546-14061 Fornleifaskráning á Litlu-Drageyri í Skorradal
  • FS547-1408 Deiliskráning í landi Kárhóls
  • FS548-1409 Deiliskráning umhverfis Goðafoss
  • FS552-12091 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum Svartárvirkjunar
  • FS553-14161 Deiliskráning fornleifa í Vogavík, Vogum á Vatnsleysuströnd
  • FS554-14101 Fornleifakönnun á Glerárdal 2014
2013
  • FS508-13011 Ferðamenn og Fornleifar við Þjóðveg 1, Rangárþing Ytra
  • FS518-13061 Deiliskráning vegna sumarbústaðarbyggðar í landi Grjótárgerðis/Fjósatungu í Fnjóskadal
  • FS519-07172 Fornleifaskráning í Flóahreppi, Áfangaskýrsla II
  • FS520-1307 Deiliskráning í landi Húsatófta, Grindavík
  • FS521-13081 Deiliskráning fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum sjóvarna á Vatnsleysuströnd
  • FS525-13082 Viðbót við deiliskráningu fornleifa vegna mats á umhverfisáhrifum sjóvarna á Vatnsleysuströnd
SKRÁNINGARSKÝRSLUR
Hér má finna nýjustu skráningarskýrslur okkar.

MENNTUN

Fornleifaskólinn

Fornleifaskólinn var settur á stofn árið 1997, og hefur verið starfræktur á hverju sumri síðan þá. Hlutverk skólans er að auka þekkingu íslenskra og erlendra nemenda á íslenskri fornleifafræði. Nemendur, hvaðanæva úr heiminum hafa tekið þátt í námskeiðum skólans þar sem þeim eru kennd undirstöðuatriði íslenskrar fornleifafræði. Skólinn starfar í 4 vikur á hverju sumri og fá nemendur þjálfun í uppgrefti og fornleifaskráningu en einnig er kennt með fyrirlestrum, málstofum og verklegum tímum í umsjá fornleifafræðinga og annarra vísindamanna. Þátttakendur í fornleifaskólanum þurfa að hafa hafið nám í fornleifafræði og einnig er æskilegt að áhugasvið þeirra tengist íslenskri fornleifafræði, eða fornleifafræði Norður-Atlantshafsins. Síða skólans.

Fornleifaskóli barnanna

Fornleifaskóli barnanna er verkefni sem Fornleifastofnun Íslands hefur tekið þátt í undanfarin þrjú ár ásamt samstarfsaðilum úr Litlulaugaskóla í Reykjadal, Hinu þingeyska fornleifafélagi og fornleifafræðingum við Hunter og Brooklyn Háskóla í New York. Síða skólans.

Háskóli Íslands

Fornleifastofnun Íslands tók virkan þátt í stofnun fornleifasviðs við Háskóla Íslands og hefur haldið uppi sterkri samvinnu síðan. Heimasíða sviðsins má finna hér.

Gagnagrunnur okkar, ÍSLEIF, hefur upplýsingar :

0 Fornminjar á landinu.

(er langstærsta safn sinnar tegundar hér á landi)

FRÉTTIR

Fornleifastofnun Íslands

Fornleifastofnun Íslands
Fornleifastofnun Íslands2 weeks ago
Fornminjasjóður hefur úthlutað fyrir árið 2018. Fjölbreytt og spennandi verkefni á okkar vegum hlutu styrki úr sjóðnum:

- Uppgröftur á fornum rústum í Ólafsdal
- Hernámið frá sjónarhóli fornleifafræðinnar
- Umbrot eða stöðugleiki? Byggð í Skaftártungu í aldanna rás
(fornleifaskráning)
- Ósnortin eyðibyggð í Fjörðum (fornleifaskráning)
- Ísótópagreiningar á byggi úr uppgreftri við Lækjargötu
- Stærsta framkvæmd Íslandssögunnar: Áveiturnar í Flóa og
á Skeiðum
- Stóraborg undir Eyjafjöllum – vitnisburður forngripa

Við óskum kollegum okkar til hamingju með sína styrki – það er skemmtilegt sumar framundan í íslenskri fornleifafræði!
Fornleifastofnun Íslands
94 2 7    View on Facebook
Fornleifastofnun Íslands
Fornleifastofnun Íslands added 2 new photos.2 months ago
Sjálfseignarstofnunin Fornleifastofnun Íslands er þátttakandi í KOMPÁS þekkingarsamfélaginu.

Við hjá Fornleifastofnun erum stoltir þátttakendur í KOMPÁS Þekkingarsamfélaginu. KOMPÁS er öflugur samstarfsvettvangur fjölda fyrirtækja, stofnana, háskóla, sveitarfélaga, stéttarfélaga, fræðsluaðila og fleiri um miðlun hagnýtrar þekkingar.

Með samstarfinu er búið að byggja upp verkfærakistu atvinnulífs og skóla. Verkfærakista sem fer sífellt stækkandi og inniheldur nú um 2.400 skjöl, reiknivélar, eyðublöð, gátlista, verkferla, handbækur og myndbönd, er styður við faglega stjórnun og starfsmannamál.

Margir vinnustaðir miðla einnig af eigin fræðslu- og stuðningsefni inn í verkfærakistuna, sýna samfélagsábyrgð og hjálpa þannig öðrum vinnustöðum í íslensku atvinnulífi að ástunda vönduð vinnubrögð og faglega stjórnun. Enda er samstarf um miðlun þekkingar ávinningur allra og ástæðulaust að vera alltaf að finna upp hjólið.

Við hjá Fornleifastofnun sjáum okkur hag af þátttöku í KOMPÁS samfélaginu, með því að gera góðan vinnustað enn betri.
1    View on Facebook
Fornleifastofnun Íslands
Fornleifastofnun Íslands3 months ago
Það jafnast ekkert á við brakandi ferskt eintak af Archaeologia islandica með morgunkaffinu / Nothing beats a new issue of Archaeologia islandica on a cold Sunday morning #icelandicarchaeology #fornleifastofnun #excitingtimes #dysnes #hofstaðir #silverhoard
Fornleifastofnun Íslands
21 1 6    View on Facebook
Fornleifastofnun Íslands
Fornleifastofnun Íslands shared a link.4 months ago
Fornleifastofnun Íslands
Oddarannsóknin skipulögð
Þann 1. júní 2017 samdi Oddafélagið við Fornleifastofnun Íslands um að vinna áætlun til næstu ára um fornleifarannsóknir í Odda á Rangárvöllum. Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur var fengin ti…
oddafelagid.net
22    View on Facebook

  • Fornleifastofnun Íslands ses
  • Bárugötu 3
    Reykjavík 101
  • FSI@instarch.is
  • 551 1033
  • Isar Friðriksson (webmaster@instarch.is)
  • Facebook
  • Twitter