• Útgefandi: Fornleifastofnun Íslands

  Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur varð sjötug þann 12. febrúar 2020. Af því tilefni ákváðu vinir og samferðafólk Mjallar að gefa út greinasafn henni til heiðurs. Afmælisritið geymir úrval fræðigreina um fjölbreytt menningarsöguleg efni. Margar þeirra tengjast viðfangsefnum Mjallar í gegnum tíðina og bera því vitni hversu víða hún hefur komið við á sínum farsæla ferli.

 • Hofstaðir

  5.490 kr.

  Höfundur: Gavin Lucas

  Excavations of a Viking Age Feasting Hall in North-Eastern Iceland.

  First excavated in 1908 by Daniel Bruun, the site of Hofstaðir in north-eastern Iceland swiftly became renowned as a classic example of a Viking Age pagan temple. Throughout the twentieth century, the site was subject to various re-interpretations as theories about pagan rituals and knowledge of Viking Age developed. At the end of the century, new excavations were initiated by the Institute of Archaeology in Reykjavík with the aim of re-assessing the site in light of these developments. Between 1992 and 2002, the entire site was re-opened and fully excavated in collaboration with an international team of archaeologists, the results of which are presented in this volume.

 • Publisher: Eagle Hill Publications

  Norse Greenland. Selected papers from the Hvalsey conference 2008. Journal of the North Atlantic. Special Volume 2.

  Editors: Jette Arneborg, Georg Nyegaard, Orri Vésteinsson.

 • Útgefandi: Fornleifastofnun Íslands

  Árið 2011 voru 16 ár liðin síðan Fornleifastofnun Íslands var formlega komið á laggirnar. Af því tilefni kom út þetta greinasafn eftir tuttugu og einn höfund, sem allir hafa átt þátt í að gera stofunina að leiðandi afli í íslenskum fornleifarannsóknum. Margar af greinunum eru sprottnar upp úr stórum uppgraftar- og skráningarverkefnum sem Fornleifastofnun hefur staðið fyrir, aðrar sýna hvernig hægt er að nota niðurstöður þjónusturannsókna í vísindaskyni og enn aðrar eru afrakstur sjálfstæðra rannsókna.

Go to Top