• Skálholt: Excavations of a Bishop’s Residence and School c.1650-1790. Volume 2

    Original price was: 8.900 kr..Current price is: 7.290 kr..

    Útgefandi: Fornleifastofnun Íslands

    Skálholt: Excavations of a Bishop’s Residence and School c.1650-1790.

    Volume 2: The Artefacts.

    Skálholt er einn merkasti sögustaður á Íslandi. Þar var fyrst settur biskupsstóll og staðurinn var miðstöð menningar, stjórnsýslu og kirkjustjórnar í meira en 800 ár. Þetta er annað bindið af þremur sem fjalla um niðurstöður fornleifarannsókna sem fram fóru í Skálholti milli 2002 og 2007. Í þessu bindi er fjallað um ríkulegt safn gripa úr rannsókninni í máli og myndum. Það gefur góða mynd af efnisheimi biskupsstólsins og síðar býlisins í Skálholti. Í síðasta bindi verður fjallað um ríkuleg söfn dýraleifa og plöntuleifa sem tengjast þessum byggingum. Saman gefa Skálholtsbækurnar einstæða sýn inn í efnismenningu og lifnaðarhætti hærri stétta í íslensku samfélagi á 17. og 18. öld.

    Bókin er á ensku með samantekt á íslensku.

    Publisher: The Institute of Archaeology, Iceland 2024

    Skálholt: Excavations of a Bishop’s Residence and School c.1650-1790.

    Volume 2: The Artefacts

    Skálholt is one of the most important historic places in Iceland; the seat of the first Bishop and an ecclesiastical, cultural and political centre for more than 800 years, it has occupied a pivotal role in Iceland’s history. This is the second volume of three reporting on the results of archaeological excavations that took place on the site between 2002 and 2007.  In this volume attention is devoted to the study of artefacts found at the site. It includes detailed descriptions and discussions of the rich material culture associated with the Bishop´s seat and later farmstead in Skálholt. The third volume will present the rich faunal and botanical assemblages from the site. Together, they offer unique insight into the material lifestyle and living conditions of the upper stratum of Icelandic society during the 17th and 18th centuries.

    The book is in English with an Icelandic summary.

  • Fyrstu tvær bækurnar um Skálholtsuppgröftinn á tilboði ef þær eru keyptar saman. Í fyrsta bindi er fjallað um byggingarnar og þróun húsagerðar og í öðru bindi er fjallað um ríkulegt safn gripa í máli og myndum.

    Bókin er á ensku með samantekt á íslensku.

    Skálholt: Excavations of a Bishop’s Residence and School c.1650-1790.

    Special offer: Volume 1: The Site & Volume 2: The Artefacts

    The two first volumes published on the archaeological excavations of Skálholt are on special offer if bought together. In volume 1 the buildings themselves are discussed. In volume 2 the artefacts are discussed and described..

    The book is in English with an Icelandic summary.

  • Útgefandi: Fornleifastofnun Íslands

    Skálholt: Excavations of a Bishop’s Residence and School c.1650-1790.

    Volume 1: The Site.

    Skálholt er einn merkasti sögustaður á Íslandi. Þar var fyrst settur biskupsstóll og staðurinn var miðstöð menningar, stjórnsýslu og kirkjustjórnar í meira en 800 ár. Þetta er fyrsta bindið af þremur sem fjalla um niðurstöður fornleifarannsókna sem fram fóru í Skálholti milli 2002 til 2007. Rannsakaður var kjarni staðarhúsa og þróun þeirra frá því um 1650 og hvernig biskupssetrið varð venjulegt býli á 19. og 20 öld. Hér segir frá ítarlegum rannsóknum á híbýlum biskups, skóla og byggingum til annarra nota, vistarverum þar sem um eða yfir hundrað manns héldu til síðustu eina og hálfa öldina sem biskupssetur stóð í Skálholti. Í þessu bindi er fjallað um byggingar og þróun húsagerðar og í siðari bindum verður fjallað um ríkuleg söfn gripa, dýraleifa og plöntuleifa sem tengjast þessum byggingum. Saman gefa þessir fundir einstæða innsýn inn í efnismenningu og lifnaðarhætti hærri stétta í íslensku samfélagi á 17. og 18. öld.

    Bókin er á ensku með samantekt á íslensku.

    Publisher: The Institute of Archaeology, Iceland

    Skálholt:Excavations of a Bishop’s Residence and School c.1650-1790.

    Volume 1: The Site.

    Skálholt is one of the most important historic places in Iceland; the seat of the first Bishop and an ecclesiastical, cultural and political centre for more than 800 years, it has occupied a pivotal role in Iceland’s history. This is the first volume of three reporting on the results of archaeological excavations that took place on the site between 2002 and 2007, focusing on the development of buildings in the core settlement between c. 1650 and 1790 as well as its subsequent change into an ordinary farm in the 19th and early 20th century. Included are detailed investigations of the Bishop’s residence, a school and various service buildings which housed a population of around a hundred people in the last century and a half of this episcopal seat. In this volume attention is devoted to the various structures and architectural development of the site; later volumes will present the rich artefactual, faunal and botanical assemblages that were associated with these buildings. Together, they offer unique insight into the material lifestyle and living conditions of the upper stratum of Icelandic society during the 17th and 18th centuries.

    The book is in English with an Icelandic summary.

     
  • Publisher: Eagle Hill Publications

    Norse Greenland. Selected papers from the Hvalsey conference 2008. Journal of the North Atlantic. Special Volume 2. Editors: Jette Arneborg, Georg Nyegaard, Orri Vésteinsson.

    Publisher: Eagle Hill Publications

    Norse Greenland. Selected papers from the Hvalsey conference 2008. Journal of the North Atlantic. Special Volume 2. Editors: Jette Arneborg, Georg Nyegaard, Orri Vésteinsson.

  • Útgefandi: Fornleifastofnun Íslands

    Árið 2011 voru 16 ár liðin síðan Fornleifastofnun Íslands var formlega komið á laggirnar. Af því tilefni kom út þetta greinasafn eftir tuttugu og einn höfund, sem allir hafa átt þátt í að gera stofunina að leiðandi afli í íslenskum fornleifarannsóknum. Margar af greinunum eru sprottnar upp úr stórum uppgraftar- og skráningarverkefnum sem Fornleifastofnun hefur staðið fyrir, aðrar sýna hvernig hægt er að nota niðurstöður þjónusturannsókna í vísindaskyni og enn aðrar eru afrakstur sjálfstæðra rannsókna.

    Publisher: The Institute of Archaeology, Iceland

    In 2011 the Institute of Archaeology published a collection of 21 articles on various themes in Icelandic archaeology written by archaeologists working for and associated with the Institute. The articles are written in Icelandic with an English summary.

  • Hofstaðir

    5.490 kr.

    Höfundur: Gavin Lucas

    Það var árið 1908 sem Daniel Bruun gerði fyrst rannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit. Rústin þar varð fljótt vel þekkt og var talin dæmigert goðahof frá víkingaöld. Minjarnar voru endurtúlkaðar með ýmsum hætti síðar á öldinni eftir því sem kenningar um heiðna helgisiði og þekking á víkingaöld þróuðust. Undir síðustu aldamót hófust að nýju fornleifarannsóknir á vegum Fornleifastofnunar Íslands og var tilgangurinn að endurmeta minjarnar í ljósi þessarar þróunar. Á árunum milli1992 og 2002 var flett ofan af minjastaðnum að nýju og hann grafinn upp í heild í samstarfi við alþjóðlegan hóp fornleifafræðinga. Niðurstöður þeirrar fornleifarannsóknar eru settar fram í þessari bók.

    Author: Gavin Lucas

    First excavated in 1908 by Daniel Bruun, the site of Hofstaðir in north-eastern Iceland swiftly became renowned as a classic example of a Viking Age pagan temple. Throughout the twentieth century, the site was subject to various re-interpretations as theories about pagan rituals and knowledge of the Viking Age developed. At the end of the century, new excavations were initiated by the Institute of Archaeology in Reykjavík with the aim of re-assessing the site in light of these developments. Between 1992 and 2002, the entire site was re-opened and fully excavated in collaboration with an international team of archaeologists, the results of which are presented in this volume.

  • Útgefandi: Fornleifastofnun Íslands Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur varð sjötug þann 12. febrúar 2020. Af því tilefni ákváðu vinir og samferðafólk Mjallar að gefa út greinasafn henni til heiðurs. Afmælisritið geymir úrval fræðigreina um fjölbreytt menningarsöguleg efni. Margar þeirra tengjast viðfangsefnum Mjallar í gegnum tíðina og bera því vitni hversu víða hún hefur komið við á sínum farsæla ferli.

    Allar greinarnar eru á íslensku.

    Publisher: The Institute of Archaeology, Iceland Mjöll Snæsdóttir is an archaeologist and one of the founders of the Institute of Archaeology, Iceland. On the occasion of her 70th birthday on February 12th 2020, her friends and co-workers published a collection of articles in her honour. The book presents a variety of articles on various cultural and historical issues. Many of these connect to Mjöll's work, bearing witness to her long and successful career. All the articles are in Icelandic.
  • Höfundur: Hildur Gestsdóttir

    Útgefandi: Háskóli Íslands
    Meginmarkmið þessa verkefnis er að endurvekja rannsóknir á slitgigt innan fornmeinafræðinnar með rannsóknum á sjúkdómnum í fimm íslenskum mannabeinasöfnum. Er um að ræða beinasöfn úr kumlum og úr kirkjugörðunum á Skeljastöðum, Hofstöðum, Haffjarðarey og í Reykjavík, en þessir staðir spanna Íslandsöguna frá landnámsöld fram til 19. aldar.

    Author: Hildur Gestsdóttir

    Publisher: Háskóli Íslands
    The main aim of this thesis is to reclaim the study of osteoarthritis within palaeo¬pathology using the analysis of the condition within five Icelandic skeletal populations, kuml, Skeljastaðir, Hofstaðir, Haffjarðarey and Reykjavík, which span the occupation of Iceland, from the earliest settlement in the late 9th century to the 19th century.
Go to Top