Útgefandi: Fornleifastofnun Íslands
Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur varð sjötug þann 12. febrúar 2020. Af því tilefni ákváðu vinir og samferðafólk Mjallar að gefa út greinasafn henni til heiðurs. Afmælisritið geymir úrval fræðigreina um fjölbreytt menningarsöguleg efni. Margar þeirra tengjast viðfangsefnum Mjallar í gegnum tíðina og bera því vitni hversu víða hún hefur komið við á sínum farsæla ferli.
Allar greinarnar eru á íslensku.
Publisher: The Institute of Archaeology, Iceland
Mjöll Snæsdóttir is an archaeologist and one of the founders of the Institute of Archaeology, Iceland. On the occasion of her 70th birthday on February 12th 2020, her friends and co-workers published a collection of articles in her honour. The book presents a variety of articles on various cultural and historical issues. Many of these connect to Mjöll’s work, bearing witness to her long and successful career. All the articles are in Icelandic.