Kortavefsjá – tilraunaútgáfa

Upplýsingar um fornleifar á svæðinu í þessari vefsjá eru upprunnar úr Ísleifu, gagnagrunni sjálfseignarstofnunarinnar Fornleifastofnunar Íslands. Stafræn útgáfa og miðlun þessara gagna er enn á tilraunastigi og því einungis ætluð til kynningar, en ekki nota, t.a.m. við skipulagsgerð eða framkvæmdir, enda að mestu um óyfirfarin frumgögn að ræða, sem ekki ná yfir allt svæðið.

Afritun er óheimil, en notendum er góðfúslega bent á að tekið er á móti fyrirspurnum og ábendingum á eftirfarandi netfang: fsi[hjá]fornleif.is